Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1975, Síða 42

Náttúrufræðingurinn - 1975, Síða 42
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 36 við Víkurál. Þar hafa sennilega verið svipaðar aðstæðnr og í Kollu- ál, jökullinn hefur flotið uppi og Víkuráll skilið að Breiðafjarðar- jökulinn og þann jökul, sem ef til vill hefur skriðið út á land- grunn Vestfjarða. f Víknrál er þröskuldur, sem annað hvort er jökul- garður eða haft framan við jökulsorfna dæld innst í honum, þannig að bæði Kolluáll og Víkuráll virðast hafa orðið til fyrir síðasta jökulskeið. Fróðlegt væri að vita hvort samsvarandi jökulgarða væri að finna á landgrunni Vestfjarða og út af Faxaflóa, og vonandi gefst tæki- færi til að athuga það síðar. Að lokum vif ég þakka dr. Þorleifi Einarssyni, prófessor, leið- beiningar og hvatningu og starfsfólki Hafrannsóknastofnunarinnar margvíslega aðstoð við þessar athuganir. HEIMILDARIT Einarsson, Þorleifur, 1967: Zu der Ausdehnung der weichselzeitlichen Vereisung Nordislands. Sonderveröff. Geol. Univ. Köln, 13, 167—173. — 1968: Jarðfræði, saga hergs og lands. 335 bls. Reykjavík. Hoppe, G., 1967: Case studies of deglaciations patterns. Geogr. Annaler, 49 A, 204-212. Kjartansson, Guðmundur, 1943: Árnesingasaga. Yfirlit og jarðsaga, 1—250. Reykjavík. - 1968-1969: ]arðfræðikort af íslandi. 1:250.000. I. blað, Vestfirðir, 2. blað, Mið-Vesturland. Reykjavík. SUMM ARY A moraine ridge on the lceland shelf, west of Breidafjördur. by Thórdís Ólafsdóttir Marine Researcli Institute, Reykjavík. A 100 km long, 20-30 m high ridge of probable morainic origin occurs on the Iceland shelf west of Breidafjördur. Fathometer records from over forty crossings of the ridge show that it rises from a floor now at 200—250 m below sea level. Six grab samples were found to contain sediments similar to those clescribed from a terminal moraine on land. The ridge is thought to represent the maximum advance of the Weichselian ice-sheet in tlie area.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.