Náttúrufræðingurinn - 1975, Blaðsíða 62
52
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
gætir oft mjög áburðarins frá fuglinum og mér er t. d. einna
minnisstæðast af mörgu minnisstæðu frá þessum slóðum hinar
fagurgulu sóleyjabrekkur vestan í Hornbjargi, sem ná þar alveg
upp á bjargbrún, og þá ekki síður maríustakksbreiðurnar efst í
snarbröttum hlíðum Kálfatinds.
HEIMILDARIT
Daviðsson, Ingólfur, 1937: Gróðurrannsóknir á Hesteyri og í Aðalvík. Nátt-
úrufr., 7: 15—24.
Löve, Áskell, 1947: Heimskautasveifgras (Poa arctica R. Br.) fundið á Horn-
ströndum. Náttúrulr., 17: 17—21.
— 1948a: Gróður nyr/t á Hornströndum. Náttúrufr., 18: 97—112.
— 1948b: Eriophorum. russeolum Fr. in the North-West of Iceland. Botaniska
Notiser 1948, 103-107.
— ir Löve, Doris, 1956: Cytotaxonomical Conspectus of the Icelandic
Flora. Acta Horti Gotoburgensis, 20: 65—291.
Sleinclórsson, Steindór, 1946: Vestfirðir I. Gróður. Reykjavík.
S U M M A R Y
Vegetation in Hornstrandir and Jökulfirdir
by
Eythor Einarsson,
Museum of Natural History, Reykjavík.
The paper gives a very brief description of the ílora and of the vege-
tation, based on dominating species of this very interesting area. Ahoul
260 species of vascular plants are considered to be native and naturalised.
The most characteristic plant communities are the luxuriant herb and
fern meadows. The northernmost part of the area is regarded as being
beyond the northern limit of lictula pubescens in Iceland.