Náttúrufræðingurinn - 1975, Blaðsíða 28
22
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
36 Frálæga hlið sepaþekju S-laga, vegna þess að hún bungar
nokkuð út að neðan, og röndin er nokkuð útsveigð. Sepa-
stilkar mynda 45°—80° horn við greinarnar................
................................. Lafoea fruticosa (M. Sars)
— Frálæga hlið sepaþekju öll eilítið innsveigð. Rönd sepa-
þekju ekki útsveigð. Sepastilkar rnynda venjulega mjög
sljótt horn við greinarnar.........Lafoea gracillima (Alder)
37 Sepaþekjur með vítt op án loks og eru í einfaldri röð á
greinunum. Stofn ósamsettur, grannur og venjulega ó-
greindur. Sambýlið allt að 10 cm hátt, fjaðurgreint, grein-
ar paraðar og nokkuð langt á millí greinapara. Með sting-
þekjur.....................Schizotricha catharina (Johnston)
— Sepaþekjur með loki fath. dauð og sjórekin eintök hafa
gjarnan tapað lokinu), sem myndað er af einni eða fleiri
plötum. Sepaþekjur venjulega í tveimur, sjaldan fleiri,
röðum, eða í einfaldri röð, þar sem sepaþekjurnar snúa á
víxl til sitt hvorrar hliðar. Engar stingþekjur........ 38
38 Lokið pýramídalaga, rnyndað af 3—4 jafnstórum plötum,
sem festar eru í jafnmargar bugður í rönd sepaþekju.
Sepaþekjur alltaf í tveimur röðum á greinum, víxlstæðar,
ekki paraðar ............................................... 39