Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 56

Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 56
1. mynd. Kort, er sýnir staði þá, sem nefndir eru í greininni. — Map shotuing locali- ties uniler discussion. 1. Lónafjörffur í Jökulfjörðum. 2. Breiffavík. 3. Laxá, Fróðár- heiffi. 4. Drápuhlíðarfjall. 5. Breiðadalsheiffi. 6. Gerpir. breyting K:i 9 í A:!i) fer eftir föstum reglum. Er því möguleg skekkja vegna notkunar tveggja sýnishluta, annars vegar í K^O-greiningu og liins vegar í Ar-greiningu í massagreini, ekki fyr- ir hendi. í öðru lagi eru hér einungis mæld hlutföll, en vitneskja um lieild- armagn er ekki nauðsynleg og í þriðja lagi t. d. við stighitun eru einungis mæld argonhlutföll frá sömu svæð- um innan kristalla eða bergbrota í sýnunum. Með þessari aðferð er stundum hægt að greina á milli seinni tíma at- burða í jarðsögu svæðisins, t. d. að ummyndun hafi átt sér stað einu sinni eða oftar eftir myndun bergsins samfara yngri eldvirkni eða jarðhita- virkni. Þetta gildir þó aðeins um þau tilfelli þar sem jarðhitavirkni eða ummyndun hefur aðeins náð að reka hluta argonsins út. Ef um algera um- myndun er að ræða, má telja allt argon horfið og aldurinn sem fæst við ákvörðunina sýnir þá aldur þess- arar seinni tíma ummyndunar, en ekki réttan aldur bergsins. Helstu annmarkar þessarar aðferðar hafa vcrið í aldursákvörðunum mjög ungs bergs, þ.e. bergs sem er yngra en 1—2 milljónir ára, en endurbætur að- ferðarinnar, sem unnið er að í Cam- bridge, Englantli, gera aldursákvarð- anir mjög ungs bergs mögulegar. 50

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.