Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 56

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 56
1. mynd. Kort, er sýnir staði þá, sem nefndir eru í greininni. — Map shotuing locali- ties uniler discussion. 1. Lónafjörffur í Jökulfjörðum. 2. Breiffavík. 3. Laxá, Fróðár- heiffi. 4. Drápuhlíðarfjall. 5. Breiðadalsheiffi. 6. Gerpir. breyting K:i 9 í A:!i) fer eftir föstum reglum. Er því möguleg skekkja vegna notkunar tveggja sýnishluta, annars vegar í K^O-greiningu og liins vegar í Ar-greiningu í massagreini, ekki fyr- ir hendi. í öðru lagi eru hér einungis mæld hlutföll, en vitneskja um lieild- armagn er ekki nauðsynleg og í þriðja lagi t. d. við stighitun eru einungis mæld argonhlutföll frá sömu svæð- um innan kristalla eða bergbrota í sýnunum. Með þessari aðferð er stundum hægt að greina á milli seinni tíma at- burða í jarðsögu svæðisins, t. d. að ummyndun hafi átt sér stað einu sinni eða oftar eftir myndun bergsins samfara yngri eldvirkni eða jarðhita- virkni. Þetta gildir þó aðeins um þau tilfelli þar sem jarðhitavirkni eða ummyndun hefur aðeins náð að reka hluta argonsins út. Ef um algera um- myndun er að ræða, má telja allt argon horfið og aldurinn sem fæst við ákvörðunina sýnir þá aldur þess- arar seinni tíma ummyndunar, en ekki réttan aldur bergsins. Helstu annmarkar þessarar aðferðar hafa vcrið í aldursákvörðunum mjög ungs bergs, þ.e. bergs sem er yngra en 1—2 milljónir ára, en endurbætur að- ferðarinnar, sem unnið er að í Cam- bridge, Englantli, gera aldursákvarð- anir mjög ungs bergs mögulegar. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.