Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Síða 18

Náttúrufræðingurinn - 1978, Síða 18
enarius) á Seltjarnarnesi, og mun meiri en af öðrum óbeittunr gróður- lendum nærri sjó á sömu slóðum. Lauslegar athuganir bentu til jress, að beit og umferð búfjár væri mjög lítil á svæði því sem fitjasefið vex á, enda er svæðið votlent og fremur torfært yfirferðar vegna kvísla og auk þess girt að því að sunnan (3. mynd). Sjávarföll eru óskert í óshólmunum innst í Leiruvogi og fer því fitjasefið á kaf um stórstraumsflóð eða stendur í vatni (4. mynd). Selta mældist um 2%0 á háflóði 23. september 1976, þó má búast við nokkrum breytileika í seltu eftir veðri og sjávarföllum, en oftast er seltan sennilega lítil sem engin. 2. mynd. Beltaskipling ríkjandi plöntu- tegunda á vaxtarstað fitjasefs við Leiru- vog. Mstí'l = meðalstórstraumsflóð, Mfl = meðalflóð, Msmfl = meðalsmástraums- flóð; einnig er sýnd hæð (cm) ofan 0- punkts Sjómælinga íslands. Sviirt svæði tákna að viðkomandi tegund sé ríkjandi á liæðarbilinu á fitinni þar sem filjasefið vex, punktuð svæði gefa til kynna að teg- undin sé ríkjandi á hæðarbilinu annars staðar við Leiruvog. Efst er túnvingull (F. rubra), þá fitjasef (J. gerardii) og vætusef (E. uniglumis), gulstör (C. lyngbyei) og skriðlíngresi (A. stolonifera) meðfram far- vegum, en sjávarfitjungur (P. maritima) virðist aðþrengdur á fitinni. — Zonation of dominant plant species in saltmarsli at Leiruvogur. Mstfl = mean spring tide, Mfl = mean high tide, Msmfl = mean neap tide. Black areas refer to the salt- marsh in whicli Juncus gerardii was founcl, stippled areas refer lo distribution in a wider area within the estuary. 144

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.