Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 19

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 19
3. mynd. Loftmynd af vaxtarstaðnum tekin á ská 25. september 1976. Örvar benda á fitjasefsbreiðurnar. Efst til vinstri sjást mót Varrnár og Köldukvíslar, síðan koma hesthús, til hægri má greina jarð- ýtuför og lengst til hægri grillir í svo- nefnt Holtaliverfi í Mosfellssveit. — Obli- que aerial view of tlie locality 011 25 September 1976. Slands of J. gerardii in- dicaied by arrows. Fitjasef er útbreitt víða um strencl- ur norðurhvels (Clapham o. fl. 1962, Fernald 1950, Hylander 1953), yfir- leitt á sjávarfitjum við efstu flóðmörk (Chapman 1976), en finnst einnig sums staðar fjarri sjó á stöðurn þar sem seltu gætir í jarðvegi. hað er út- breitt um strendur mestallrar Evrópu, norðvestur Afríku og Asíu, svo og á austurströnd Norður-Ameríku, frá Nýfundnalandi suður Lil Flórída. Fitjasefið er þekkt sem slæðingur inni í lantli meðfram járnbrautum í Norð- ur-Ameríku og er innflutt á Nýja Sjá- landi. í lokin þykir mér tilhlýðilegt að ræða nokkuð um hvort fitjasefið til- heyri upprunalegri flóru landsins eða 145 10

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.