Náttúrufræðingurinn - 1978, Síða 25
1. mynd. Samanburður á
(a) íslensku deilitegund-
inni a£ teistu (Cepphus
grylle islandicus) og (b)
liánorrænu deilitegund-
inni C. g. mandtii. Sjá
mynd og texta varðandi
upplýsingar um eintökin.
— A comparison of speci-
mens of Cepphus grylle
islandicus (a) and C. g.
mandtii (b), botlr col-
lected in Icelandic waters.
For information about
collection, see text. Speci-
mens (RM 3754 and RM
5758) in the collection of
the Museum of Natural
History, Reykjavik.
Photo: Erling Ólafsson.
Skotin 10. 10. 1976. Nálægt Sukker-
toppen, Sukkertoppen distrikt, SV,-
Grænland. Ca. 65°25' N; 53°00' V.
Reykjavik 517560. Merkt ungi. 30. 7.
1975. Langey við Flatey, Flateyjar-
hr., A.-Barð. 65°22' N; 22°55' V.
Skotin (30. 12. 1975). Nanortalik,
Julianeháb distrikt, SV.-Grænland.
60° 10' N; 45° 15' V. (Vafi um ná-
kvæman fundardag).
Annar fuglinn var því á 1. vetri, en
hinn á 2. vetri.
Þegar þetta er ritað (í byrjun sept-
ember 1977), höfðu aðeins 32 endur-
heimtur borist um teistur merktar í
Flatey og nágrenni, auk fugla sem
teknir hafa verið í hreiðurholum á
merkingarstað. Langflestar endur-
heimturnar voru úr Flateyjarhreppi;
aðeins 7 fuglar hafa endurheimst utan
Breiðafjarðar. Flestar endurheimturn-
ar fengust í grásleppunet á tímabil-
inu maí—júlí, þ. e. á varptíma. Ein-
ungis 5 endurheimtur hafa fengist
utan varptíma (á tímabilinu septem-
151