Náttúrufræðingurinn - 1978, Side 27
Iceland, in SW.-Greenland. The latest re-
ference to Greenland birds (Salomonsen
1967) does not mention the Icelandic sub-
species having been recoverecl in Green-
land. Tlius it appears that this is the
first time the Icelandic subspecies is re-
corded in Greenland, or outside Iceland
for that matter. Data concerning these
two recoveries are as follows:
Reykjavik 517213. o pullus. 12. 7. 1975.
Flatey, Flateyjarhr., A.-Bard. 65°22' N;
22°55' W.
Shot. 10. 10. 1976. Near Sukkertoppen,
Sukkertoppen district, SW.-Greenland.
Ca. 65°25’ N; 53°00' W.
Reykjavik 517560. o pullus. 30. 7. 1975.
I.angey by Flatey, Flateyjarhr, A.-Bard.
65°22' N; 22°55' W.
Shot. (30. 12. 1975). Nanortalik, Juli-
aneháb district, SW.-Greenland. 60° 10'
N; 45°15' W. (Doubt about the exact
recovery date).
Only 32 recoveries have been rnade
since extensive ringing was started at
Flatey in 1973, and only 5 of these were
front outside the breeding season, in-
cluding the two from Greenland. On the
basis of these recoveries, it is hypothesized
that Icelandic Black Guillemots may
desert the vicinity of Iceland during
winter in appreciable numbers, at least
at certain ages. If that is true — and a
lot more material is needed to draw any
firm conclusions — it would be in direct
contrast with former ideas about the
movements of the Icelandic Black Guille-
mot population (e.g. Timmermann 1949,
Guðmundsson 1953).
Ný bók um erfðafræði
Bókaútgáfan Iðunn gaf fyrir skemmstu
úl bókina „Erfðafræði", sem Örttólfur
Thorlacius hefur sarnið. Bók þessi er ætl-
uð til kennslu í framhaldsskólum, en á
að sjálfsögðu erindi til allra þeirra, sent
áhuga hafa á að kynna sér þennan þátt
líffræði. Bókin er skrifuð á tæplega þrem-
ur árum og hefur verið vandasamt verk,
l^ví framfarir á sviði erfðafræði hafa ver-
ið mjög örar á þessum tíma. Nefnir höf-
undur í inngangi, að menn ætli, að þekk-
ingarforði innan erfðafræði og sameinda-
líffræði tvöfaldist á hverjum tveimur ár-
um.
Bók Örnólfs er mjög læsilega skrifuð
og hin skemmtilegasta aflestrar, enda
fjallar hún um efni, sem hlýtur að höfða
til allra áhugamanna unt náttúrufræði.
Þótt bókin ljalli um erfðafræði almennt,
reynir hölundur sem víðast að taka dænti
úr mannerfðafræði máli sinu til skýring-
ar. Bókin er lýst með fjölmörgunt ljós-
myndum og teikningum.
Kjartan Tliors.
153