Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1978, Qupperneq 51

Náttúrufræðingurinn - 1978, Qupperneq 51
hnullungum og grettistökum (þá er ekki átt við grjótlagið í jarðvegi). Óhugsandi er annað en gljúfrin hafi verið mjög þröng, þegar þessar rastir hauguðust upp. Vesturbrúnaröstin er mest úr ávölum hnullungum, en sú eystri úr stórgrýti og grettistökum, blönduð ávölum hnullungum. Ekki er Jiægt að ráða í aJdur vesturbrúna- rastarinnar, þar eð lrún er blásin upp, en norðan við miðja brúnina er liún mest eldri en H4. En sunnarlega á austurbarminum liggja 2—3 grettis- tök, í öðru tilviki ofan á H3 (9. mynd), í liinu á H4. Hvorugt er dæm- ið þó öruggt. 1 fyrra tilvikinu er Jiugsanlegt, að mold og aska liafi smeygt sér í smugu undir, í síðara til- vikinu að stórgrýti hafi klofnað úr klöpp fyrir ofan og oltið niður. Austurbrúnaröstin liefur kastast upp í stórhlaupum, meðan gljúfrið var þröngt, þ. á m. töluvert í síðasta lilaupi. Vesturbrúnaröstin er Irending um Iilaup með miklum boðaföllum, meðan vesturgljúfrið var þröngt (fyrir 4600 árum?). Samantekt 1) Eftir að hraun rann úr Stóravíti á Hólkotsskeiði skreið jökultunga út heiðarnar, m. a. yfir Ásbyrgishamra og Tóveggjarholt. Minniháttar hlaup norður Kvíafarveg eru sennileg á hopskeiðinu. 2) Jökulsársandar eru eldri en 4500 ára norður að ystu bæjurn í Sandi og eldri en 2900 ára niður undir strönd. 3) Stórhlaup fór niður Kvíafarveg, Ásbyrgi og Geitadal fyrir um 4600 ár- um, og vafalítið einnig niður Lands- gljúfur. Tvö gil í Ásbyrgi. 4) Hamfarahlaup hljóp niður Jök- 9. mynd. Stórgrýti ofan á H3 á austur- barmi Eyjunnar, askan til hægri við litla spaðann. — A big boulder resting upon the white ashlayer H3 (2900 years old) on tlie Eyjan Island. ulsárdal fyrir um 3000 árum; hljóp það bæði niður Landsgljúfur og Ás- byrgi og rnikill flaumur niður Geita- dal. Melhjallarnir frammi í Gljúfr- um eru frá þessu lilaupi. Tvö aðskilin gljúfur í Ásbyrgi. 5) Enn eitt hamfarahlaup hljóp niður Jökulsárdal fyrir urn 2000 ár- um, að mestu í far hlaupsins 1000 ár- um áður. Þett;i hlaup gróf núverandi gljúfur í melhjallana og ungu hraun- in frammi í Gljúfrum, sameinaði gljúfrin í Ásbyrgi í mikinn hamrasal og mótaði Eyjuna. Jökulsárgljúfur í nútímaformi eru að mestu leyti frá þessu ldaupi. 177
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.