Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 57

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 57
Utan íslands er ranalaufa allalgeng við vestur- og suðurströnd Noregs og auk þess hefur tegundin fundist við Bohuslan í Eystrasalti. Ef litið er á islenskar laufur, þá er ranalaufan langlíkust kamblaufu (Ph. scabra). Það sem aðgreinir þessar tvær tegundir er að ranalaufan er með glögglega framteygða vinstri skelhelft og er útrönd munnans ósagtennt. S U M M A R Y Four molluscan species recorded as new to the Icelandic fauna by Dr. Ingimar Óskarsson, Marine Research Institute, Reykjavik. The following mollusks are recorded for the first time in Icelandic waters: Buccinum humphreysianum. A total of nine specimens taken at deptlis of 170— 460 m at three localities off East Iceland. Sipho dalli. One specimen taken at 64° 18' N, 11° 12' W, depth 480 m. Kellia pumila. Twelve specimen from 66°05' N, 12°21' W at depth of 300- 320 m. 4. mynd. Ranalaufa, Philine loveni (Malm.) Innra borð og hluti af ytra borði skeljar- innar til vinstri. Til hægri er mynd af dýrinu, séð ofan frá, og mynsturgerð yfir- borðs skeljarinnar nokkuð stækkaðri. Philine loveni. One specimen from stomach ol' Iiaddock taken off Vestmanna- eyjar, South Iceland at 100—130 m. 183

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.