Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 58

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 58
Helgi Björnsson: Könnun á jöklum með rafsegulbylgjum Ekkert efni, sem myndar yfirborð jarðar, er eins auðvelt að kanna með rafsegulbylgjum og ís. Jökulís er svo jafn að gerð, að rafsvið breiðist ótrufl- að um hann í bylgjum og dreifist ekki óreglulega í allar áttir eins og það gerir í bergi. Auk Jress er eðlis- viðnáni jökullíss svo ntikið, að raf- segulbylgjur nteð tíðni radíóbylgna geta borist Jrar langar leiðir án Jress að dragi verulega úr styrk þeirra. Notkun íssjár I jöklarannsóknum byggist á þessum eiginleikum jökul- íss. Issjá er tæki, sem kannar innri gerð og botn jökla. Tækið vinnur Jrannig, að rafsegulbylgjur eru sendar frá því niður í jökulinn (1. mynd). Þær end- I. mynd. Þversnið a£ jökli, sem skýrir hvernig íssjá vinnur. — /I cross section of a glacier illustrating the main principle of radio sounding. Náuúrufrxðingurinn, 47 (3—4), 1977 184

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.