Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Síða 62

Náttúrufræðingurinn - 1978, Síða 62
4. mynd. Mýrdalsjökidl (Byggt á landmælingum Steinþórs SigurSssonar frá 1943, Rist 1967). — Mýrdalsjökull (Based on geodetic surveys by Steinthor Sigurdsson in 1943, Rist 1967). yfir eldstöðina. Svo £1 jótt sveipar Katla sig ísfeldi á ný eftir gos, að við verðum að skyggnast undir hann með íssjánni. Hugsum okkur að ísnurn hafi verið flett af Mýrdalsjökli (5. rnynd). Við erum enn stödd á Háubungu, nú í um 1100 m hæð yfir sjó. Bungurnar fyrrnefndu rísa upp: Háabunga, Goðabunga, Austmannsbunga í norðri og Kötlukollar. Djúpir og langir dalir skriðjöklanna blasa við. Þar sem áður var íssléttan er nú marg- breytilegra landslag. Við veitum fyrst athygli hrygg, sem liggur frá Háu- bungu vestanverðri í stefnu norðaust- ur. Hann er nokkuð flatur að ofan, tveggja til þriggja km breiður og hallar niður af honum á þrjá vegu. Því má einnig lýsa honum sem nesi. Til suðausturs hallar niður í dal Höfðabrekkujökuls. Norðausturendi nessins er suðaustan við Austmanns- bungu. Þar hallar niður í djúpan dal, sem skilur hrygginn frá Austmanns- bungu. Milli nesendans og Aust- mannsbungu stefnir dalurinn á Eld- gjá, en sveigir í hásuður vestan við hrygginn og endar inni í miðjum jökli. Árið 1918 kom Kötlugos upp 188

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.