Náttúrufræðingurinn - 1978, Side 67
Þriðjungur af öllu virkjanlegu vatns-
afli landsins fellur frá jöklum. Þekk-
ing á þeirn forða eykur öryggi við
virkjun jökulvatna. Eldstöðvar, jarð-
hitasvæði og vatnslón undir jöklum
verða könnuð og líkur metnar á tjóni
af völdum jökulhlaupa við vegi,
byggð og rafstöðvar jökulánna. Far-
vegir jökulánna verða raktir undir
jöklunum og metið, hvort ár kunni
að skipta skyndilega um upptök við
jökulrönd og hætta að veita vatni
sínu undir brýr eða til virkjana. Slíkt
mat væri mikilvægt, Jregar jökulár eru
virkjaðar og brúaðar. Kostnaður við
rannsóknir, sem koma í veg fyrir mis-
tök við verklegar framkvæmdir, er
góð fjárfesting. Þá mun íssjáin t. d.
einnig sýna, hvernig land er undir
norðvesturhluta Vatnajökuls, ]>ar sem
miklir jarðskjálftar hafa orðið undan-
farin ár.
Með íssjánni fást væntanlega rnarg-
vísleg gögn, sem nota má á ýmsum
sviðum jarðvísinda, svo sem við könn-
un á gerð jarðskorpu undir jöklum,
túlkun þyngdarmælinga og segulmæl-
inga á jöklum og við rannsóknir á
landmótun og sögu íss á íslandi.
ÞAKKARORÐ
Vísindasjóður og Eggert V. Briem
styrktu þær rannsóknir, sem hér hefur
verið greint frá, bæði árið 1976 og
1977.
HEIMILDIR
Bailey, J. T., Evans, S., and Robin, G. de
Q., 1964: Radio echo sounding of
polar ice sheets. Nature 204: 420—
421.
Evans, S. and Smith, B. M. E., 1969: A
radio echo equipment for depth
sounding in polar ice sheets. J. Sci.
Instrum. (2), 2: 131-136.
Goodman, R. II., 1970: Radio-echo sound-
ing on temperate glaciers: a Cana-
dian view. In: Gudmandsen, P. ed.
l’roceedings of the International
meeting on radioglaciology, Lyngby,
May 1970, Technical University of
Denmark, Laboratory of Electro-
magnetic Theory, pp. 135—146.
Gudmandsen, P., 1969: Airborne radio
echo soundings of the Greenlancl ice
sheet. Geogr. J. 135: 548-551.
Rist, Sigurjón, 1967: The Thickness of the
Ice Cover of Mýrdalsjökull, Southern
- Iceland. Jökidl 17: 237—242.
Smith, B. M. E., and Evans, S., 1972:
Radio echo sounding: absorption and
scattering by water inclusions and ice
lenses. J. Glaciol. 61: 133—146.
Tómasson, Haukur og Elsa Vilmundar-
dóttir, 1967: The Lakes Stórisjór and
Langisjór. Jökull 17: 280—299.
Watts, R. D., England, A. W., Vickers,
R. S., and Meier, M. F., 1975: Radio-
echo sounding on South Cascade
Glacier, Washington, using a long-
wavelength, mono-pulse source. J.
Glaciol. 73: 459-461.
Þórarinsson, Sigurður, 1974: Vötnin stríð.
Reykjavík. 254 pp.
— 1975: Katla og annáll Kötlugosa. Ár-
bók Ferðafélags íslands 1975: 129—
145.
S U M M A R Y
Radio-Echo Sounding
of Temperate Glaciers
by Helgi Björnsson,
Science Instilute,
University of Iceland, Reykjavík.
A radio-echo equipment has been de-
signed, built and used for depth sounding
in temperate ice sheets.
Monopulses of 7kW peak power and 300
nanoseconds duration are transmitted at
193
13