Náttúrufræðingurinn - 1978, Síða 69
Páll Theodórsson:
íslensk raunvísindi og arðsemi
-x-
Margir liafa vafalítið farið að velta
því fyrir sér eftir að hafa lokið við að
fylla tit skattskýrslu þessa árs, livað
verði af því fé, sem opinberir aðilar
munu innheimta á árinu. Já, í livað
fara allir þessir peningar? Af almennri
umræðu má stundum ætla að þeir
fari í botnlausa hít, til að lialda uppi
bákninu, eða fari til stjórnarherranna
til að sólunda með. Séu hlutirnir
ræddir, en ekki haldið franr fordóma-
fullum staðhæfingum, koma fram
spurningar sem: er þetta góð fjárfest-
ing, hvað skal hafa íorgang, á hið
opinbera að leysa verkefni senr þetta,
eða hvenær skilar þetta arði? Spurn-
ingin unr góða fjárfestingu eða arð-
semi á kannski ekki við um töluverð-
an hluta af því fé, senr opinberir aðil-
ar velta, því langt er frá því að allt
verði metið út frá arðsenri, en ég set
spurninguna unr arð í forgTunninn
Jjví ég vil ræða nokkuð unr arðsemi
rannsókna, sem stundaðar eru á veg-
unr Verkfræði- og raunvísindadeildar
Háskólans. Fylgir einhver arður þess-
* Útvarpserindi flutt 31. janúar 1978 í
erindaflokknum „Rannsóknir í Verk-
fræði- og raunvísindadeild Háskóla ís-
lands“. Höfundur gegnir stöðu for-
stöðumanhs Eðlisfræðistofnunár Há-
skólans.
unr rannsóknum eða eru þær aðeins
baggi á þjóðfélaginu?
Forsendur
Áður en ég sný nrér að meginmáli
mínu vil ég verja nokkrunr tínra til
að ræða unr forsendur þess, að stunda
nregi rannsóknir á árangursríkan
hátt. í fyrsta lagi tel ég að nauðsyn-
legt sé að hafa hentugt húsnæði, i
öðru lagi þarf vel nrenntað og þjálf-
að lið til að vinna að rannsóknum, r
þriðja lagi þarf að lrafa nauðsynleg
mælitæki og margvíslegan annan bún-
að og í fjórða og síðasta lagi þarf
hæfilegt rekstrarfé. Vissulega eru fleiri
atriði, senr skipta hér töluverðu nráli
en ég nrun halda nrér við þessi fjög-
ur.
Áður en ég fer að ræða þessar for-
sendur vil ég minna á eitt atriði.
Rannsóknum er oft skipt í grundvall-
arrannsóknir og hagnýtar rannsóknir.
Grundvallarrannsóknir eru almenn
þekkingarleit, þar senr oft er ekkert
hægt að segja unr lrið hagnýta gildi,
en þessar rannsóknir eru senr útsæðið
og oft löngu síðar er uppskorið eftir
að hinar lragnýtu rannsóknir hafa
tekið við. Enda þótt þessi þáttur rann-
sóknanna sé ekki síður mikilvægur en
lrinar hagnýtu, þá lreld ég þeinr utan
við umræðu nrína lrér.
Náttúrufræðingurinn, 47 (3—4), 1977
195