Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 78

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 78
á samfélagsfræði plantna má að nokkru leyti telja undanfara vistfræðirannsókna hér á landi, en einnig eru þær nauðsyn- legur grundvöllur að úttekt og mati á gróðurbúskap landsins og verðmætum og afkastagettu gróðursantfélaga, svo og kort- lagningu þeirra. Sturla Friðriksson. Landverndarfundur um úrgangsefni Á fulltrúaráðsfundi Landverndar, er haldinn var í Munaðarnesi dagana 26. og 27. nóvember s.l., voru flutt fjögur fram- söguerindi urn nýtingu og meðferð lif- rccnna úrgangsefna. Björn Dagbjartsson, forstöðumaður Rannsóknastofnunar fisk- iðnaðarins, ræddi um nýtingu fiskúrgangs. Sigmundur Guðbjarnason prófessor tal- aði um meðferð og vinnslu á úrgangi frá sláturhúsum. Jón Erlendsson verkfræð- ingur ræddi um nýtingu lífrænna efna í sorpi og endurnýtingu á sorpi almennt og sagði í því sambandi frá athugun, sem gerð hefur verið á vegum Reykjavíkur- borgar. Agnar Ingólfsson prófessor talaði um óæskileg áhrif lífrænna úrgangsefna á lífríki landsins. Öll voru þessi erindi hin fróðlegustu og staðfestu þá gífurlegu verðmætasóun, sem viðgengst hér á landi, og einnig óheillavænleg álirif á lífríkið, s. s. of- fjölgun einstakra dýrategunda. Þeim, sem unnið ltafa að umhverfis- vernd hér á landi, er það löngu ljóst, að úrgangsefni, sem koma frá fiskveiðum og fiskvinnslustöðvum, sláturhúsum og sorp- haugum eiga stóran þátt í þeim um- hverfisspjöllum og ntengun, sem setja miður glæsilegan svip á það umhverfi, sem við höfum valið okkur til búsetu. Með nýtingu þessata úrgangsefna og eyðingu á þeirn efnum, sem ekki telst ger- legt að nýta, yrði stórum áfanga náð í umhverfisvernd og raunar er ekki ltægt að vænta verulegra úrbóta, fyrr en þessi mál eru komin í viðunandi liorf. í sambandi við þessi erindi gerði fund- urinn svofellda samþykkt: „Aðalfundur Landverndar 1977 vekur athygli landsmanna á því, að gífurleg verðmæti fara forgörðum í þeim lífrænu efnum, sent fleygt er sem úrgangi við vinnslu fisks og sláturafurða og sem sorpi. Jafnframt er ljóst að efni þessi valda ýmiss konar röskun og mengun í fslensku lífríki. Fundurinn skorar á stjórnvöld, ríkisvald og sveitarfélög, svo og þau fram- leiðslufyrirtæki, sem þetta vandamál varð- ar, að taka það föstum tökum og kanna allar leiðir til að nýta úrgangsefni tii framleiðslu. Bendir fundurinn á að við lausn slíkra mála ber ekki eingöngu að taka tillit til arðsemisútreikninga, heldur fremur til skynsamlegrar og nauðsynlegr- ar landnýtingar." Fundurinn gerði einnig samþykkt um að nú þegar yrði hafist handa um undir- búning að næstu 5 ára áætlun um land- græðslu og gróðurvernd og nýtingu lands og að ekki verði gert hlé á sókn til þeirra markmiða, sem Alþingi setti íslendingum með landgræðsluáætlun 1974. Haukur Hafstað. 204
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.