Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 55

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 55
Ævar Petersen Nýr fundarstaður lyngbobba Hér á landi hafa aðeins fundist um 25 tegundir landkuðunga (Arni Ein- arsson 1977, Arni Einarsson o.fl. 1984). Lyngbobbi Arianta arbustor- um; er einn þeirra og jafnframt ein stærsta tegundin (1. mynd), en kuð- ungarnir verða allt að 2 cm á breidd (Hjörleifur Guttormsson 1972). Meginútbreiðsla lyngbobba er frá Gunnólfsvíkurfjalli við Bakkaflóa suður til Kvískerja í Öræfum (2. mynd) og er hann víða algengur á þessu svæði (Hjörleifur Guttormsson 1972, Árni Einarsson 1977). Hann hef- ur löngum verið talinn lýsandi dæmi um „Austurlandstegund“, en slík dreifing er einna kunnust meðal ým- issa háplöntutegunda (Steindór Stein- dórsson 1962). Lyngbobba hefur þrisvar áður verið getið utan Austurlands, í öllum tilvik- urn á Vestfjörðum (2. mynd). Árni Einarsson (1977) telur tegundina geta verið landlæga þar en frekari staðfest- ingar sé þörf. Þann 19. september 1991 var Kristó- fer Jónasson að tína hrútaber nálægt Hamraendum í Breiðuvík á Snæfells- 1. mynd. Lyngbobbi. Myndin er tekin í ágúst 1975 á Jökuldal. - Arianta arbustorum in Jökuldalur, East-Iceland, Aug. 1975. Ljósm. photo Oddur Sig- urðsson. Náttúrufræöingurinn 61 (2), bls. 133-135, 1992. 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.