Fréttablaðið - 20.05.2009, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 20.05.2009, Blaðsíða 10
10 20. maí 2009 MIÐVIKUDAGUR HEIMUR LEIKJA 2.999 SPARIÐ 3.000 OPNUNART ÍMAR GRAFARVO GUR KÓPAVOGU R MÁNUDA GA-FÖST UDAGA 11 - 19 LAUGARD AGA 10 - 18 SUNNUD AGA 12 - 18 OPNUNARTÍMARAKUREYRIMÁNUDAGA-FÖSTUDAGA 10 - 18.30LAUGARDAGA 10 - 17SUNNUDAGA 13 - 17 6.499 SPARIÐ 6.500 124518 BARBIE Svefnherbergis- eða eldhúss- gjafasett. Inniheldur margar aðgerðir og dúkku. Verð 5.999 T ilb o ð in g ild a ti l o g m eð 2 7. 05 .2 00 9. Í ve rð un um e r i nn ifa lin n vi rð is au ka sk at tu r. Þa ð er t ek in n fy ri rv ar i á p re nt vi llu m o g u p p se ld um v ö ru m . Kópavogur Smáratorg 3 sími 550 0800 Grafarvogur Blikastaðarvegur 2-8 sími 585 0600 Akureyri Glerártorg sími 461 4500 153852 HÖFN (7994) Látum akkerið falla því farskipið er komið í höfn. Notaðu stóra hafnarkranann og vörubílinn til þess að tæma skipið svo það sé tilbúið í næstu ferð. Frá 6 ára. Verð 12.999 FYLGSTU MEÐ ÞEGAR NÝI VÖRULISTINN KEMUR Í PÓSTKASSANN LEIKFANGAHÚSIÐ MEÐ SKEMMTILEGUSTU VERÐIN 6.999 FRJÁLST VAL SPARIÐ 3.000 7.999 FRJÁLST VAL SPARIÐ 2.000 6.999 SPARIÐ 2.000MIKIÐ ÚRVAL HJÓLALEIK- FANGA Á LÁGU VERÐI MÆTT Á LÍFSBALL Hýr gestur mætir í viðeigandi klæðum á svonefnt „Lífs- ball“ framan við ráðhúsið í Vínarborg. Ballið er árleg fjáröflunarsamkoma til stuðnings HIV-smituðum. FRÉTTABLAÐIÐ/AP DANMÖRK Anders Fogh Rasmus- sen, fyrrverandi forsætisráð- herra Dan- merkur sem tekur við sem framkvæmda- stjóri NATO í sumar, kvaddi flokksmenn sína í Venstre á flokksþingi í Óðinsvéum um helgina. Þótti það tilfinninga- þrungin stund. Fogh gerði í ræðunni upp sjö og hálfs árs valdatíð og ellefu ára flokksformennsku. Fogh lýsti end- urskoðun danska skattkerfisins sem veigamestu arfleifð stjórnar- tíðar sinnar. Breytt hlutverk Dan- merkur í alþjóðastjórnmálum átti líka stóran sess í ræðunni. - aa Anders Fogh kveður Venstre: Las pólitíska erfðaskrá sína ANDERS FOGH RASMUSSEN ALÞINGI „Útgefendur af þessum bréf- um eru þekktir. Hverjir eru hand- hafar þeirra í dag er ekki eins ljóst,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon fjár- málaráðherra í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær. Þór Saari, þingmaður Borgara- hreyfingarinnar, spurði Steingrím hvort hann vissi hverjir væru eig- endur jöklabréfanna sem héldu íslensku fjármálalífi í gíslingu. Þá sagði Þór að orðrómur væri uppi um að stór hluti jöklabréfa væri í eigu íslenskra aðila. Steingrímur sagði margt sett saman undir einn hatt, aðeins hluti af því sem vísað væri til sem jökla- bréf væru slík. Sagðist hann hafa þær upplýsingar frá Seðlabankan- um að jöklabréfin væru ekki nema í óverulegu mæli í eigu innlendra aðila og því væri orðrómurinn sem Þór vísaði til rangur. Fram kom í máli Steingríms að unnið væri að því að ná íslenskum skuldabréfum í eigu erlendra aðila aftur heim, „en það er tafsöm vinna og þarf að fara með í samráði við þarlend stjórn- völd“. Það sama mætti segja um lán sjávarútvegsfyrirtækja, sem enn væru í eigu erlendra aðila eftir að íslensku bankarnir féllu. - ss Spurt hvort eigendur jöklabréfa séu íslenskir í fyrirspurnartíma á Alþingi: Seðlabanki segir orðróm rangan ÞÓR SAARI Þingmaður Borgarahreyf- ingarinnar vildi fá að vita hver ætti jöklabréfin, og fékk að vita að þau væru í óverulegum mæli í eigu íslenskra aðila. BRUSSEL, AP Varnarmálastofnun Evrópusambandsins, EDA, segist hafa fengið samþykki fyrir áform- um um að hefja undirbúning að því að láta smíða þungaflutninga- þyrlu fyrir heri aðildarríkjanna. Þyrlan verður hugsanlega þróuð í samstarfi við Bandaríkjamenn. Forstjóri stofnunarinnar, Alex- ander Weis, segir að verið sé að ganga frá skilgreiningum á því sem þyrlan á að geta gert. Yfir- völd í Þýskalandi og Frakklandi hafa sagt vera þörf á um 100 svona þyrlum. Að sögn Weis eru góðar horfur á að samningar tak- ist við bandarísk hermálayfirvöld um samstarf um verkefnið. - aa Varnarmálastofnun Evrópu: Áform um her- flutningaþyrlu SJÁVARÚTVEGUR Umhverfi Reykjavíkurhafnar við Grandagarð mun taka stakkaskiptum á næst- unni þegar tíu mjöltankar, sem voru hluti fisk- mjölsverksmiðju HB Granda, verða teknir niður og fluttir austur á Vopnafjörð. Verið er að hækka tankana um fjóra metra og munu þeir, 22 metra háir, setja sterkan svip á byggðina í Vopnafirði í framtíðinni. Fiskmjöls- og lýsisvinnslu var hætt í fiskmjöls- verksmiðju HB Granda í Reykjavík í ársbyrjun 2005 en þá var brædd loðna í verksmiðjunni. Fyr- irtækið starfrækir nú tvær fiskmjölsverksmiðj- ur, á Akranesi og í Vopnafirði, og í tengslum við flutninginn á mjöltönkunum verður ráðist í frekari framkvæmdir við verksmiðjuna á Vopnafirði. Mjöltankarnir verða fluttir í júlí og hefur norsk- ur flutningaprammi verið fenginn til verksins. Auk tankanna verður helsti tækjabúnaður fiskmjöls verksmiðjunnar í Reykjavík fluttur aust- ur og mun nýtast þar í framtíðinni. Jafnframt verður sett upp nýtt útskipunarkerfi fyrir mjöl, sem gerir Grandamönnum kleift að dæla mjölinu beint úr tönkunum í lestar flutningaskipa. Skapast mikið hagræði við það en mjölinu hefur hingað til verið keyrt að skipshlið í sekkjum sem vega eitt og hálft tonn. - shá Miklar breytingar á umhverfi Reykjavíkurhafnar og á Vopnafirði fyrirsjáanlegar: Tíu mjöltankar fluttir austur MJÖLTANKAR HB GRANDA Tankarnir hafa sett mikinn svip á höfnina við Grandagarð. MYND/HBGRANDI KÍNA, AP Kínversk stjórnvöld lögðu í gær áherslu á vilja sinn til að efla tengsl við Evrópu- sambandið og hyggjast sýna það í verki með því að forsætis- ráðherra landsins, Wen Jiabao, mæti á árlegan samráðsfund Kína og ESB sem hefst í Prag í dag. „Við búumst við og trúum að þessi fundur muni efla enn frek- ar gagnkvæmt traust, dýpka gagnkvæmt samstarf og bæta enn tengsl Kína og ESB,“ sagði Ma Zhaoxu, talsmaður kín- verska utanríkisráðuneytisins. Kínastjórn afboðaði uppruna- legan boðaðan samráðsfund í desember vegna gremju sinn- ar yfir því að franski forset- inn Nicolas Sarkozy, sem þá var í forsæti ESB, skyldi hafa hitt Dalai Lama. - aa Samráðsfundur Kína og ESB: Kínastjórn vill bæta tengslin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.