Fréttablaðið - 20.05.2009, Side 52
20 20. maí 2009 MIÐVIKUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Ég var á ráðstefnu
um fækkun svína.
Gettu hvað var í
matinn?
Svína-
kráin
Hvað er
þetta
Mjási?
HARÐUR! Þú vilt ekki
vita það!
Ertu að sofna
Palli?
Nei, en
þú?
Alls
ekki.
Heyrðu!
Förum hring
um hverfið!
Ertu bilaður? Það
er komið fram
yfir miðnætti!
Við værum þeir
einu á götunni!
Þetta er …
... besta hug-
mynd sem þú
hefur nokkurn
tímann fengið!
Nóttin
bíður
okkar!
Þetta er nafn-
spjaldið mitt.
... Besti...
... köttur...
... í heimi...
Það er ég.
Hannes,
vaknaðu! Heyrðirðu
lætin?
Hvaða
læti?
Þetta var svona
klór-klór, skruðn-
ingur-Á! Leikfanga-
drasl! Vatnsbuna
og svo sturt!
Hvað
heldurðu
að þetta
hafi
verið?
Tvíhöfða blóðsuga
utan úr geimn-
um sem var að
brjótast inn?
Hvað
horfirðu
eiginlega
á margar
teiknimyndir
á dag?
Þar sem ég fékk að fylgja Eurovision-hópnum til Moskvu verð ég að segja aðeins frá þessu ánægjulega úrslita-
kvöldi síðasta laugardag í Ólympíuhöllinni.
Flytjendur og höfundar settust í græna
herbergið eftir vel heppnaðan flutning,
en við vorum sjö manns sem sátum í yfir-
gengilega stórum salnum, umkringd fólki
alls staðar að.
Eftir spennufall þriðjudagsins, þegar
Ísland var síðast til að vera tilkynnt áfram
í úrslit, hélt maður að
ekkert gæti komið sér úr
jafnvægi. Það var þó ekki
raunin því magapínan gerði
fljótt vart við sig þegar
stigagjöfin hófst og fyrstu
tvö löndin gáfu Íslandi ekki
svo mikið sem eitt stig. Hugur-
inn fór á flug og það hvarflaði
strax að mér að þarna ættu
bankahrunið og Icesave-deilan hlut að máli
– nú þyldi enginn Ísland lengur. Það leið
þó ekki á löngu þar til stigin fóru að rúlla
inn og Bretar gáfu okkur meira að segja
átta stig. Við fámenni íslenski hópurinn
réðum okkur ekki fyrir gleði í hvert sinn
sem Ísland fékk stig og hrópuðum og veif-
uðum litlum fánum eins og við ættum lífið
að leysa.
Eftir því sem leið á stigagjöfina fór fólk-
ið í kringum okkur að sjá í hvað stefndi,
fór að klappa með og óska okkur til ham-
ingju. Þegar úrslitin lágu fyrir voru það
stoltir Íslendingar sem gengu með fánana
sína í gegnum höllina til að óska keppend-
unum til hamingju. Besta árangri Íslands
í Eurovision frá upphafi hafði verið náð,
heillaóskir bárust að heiman og það voru
ófá gleðitár sem féllu. Allir voru sáttir við
norskan sigur og gleðin var í algleymingi –
Ísland var orðið næststórasta land í heimi.
Eurovision-gleði í algleymingi
NOKKUR ORÐ
Alma
Guðmundsdóttir
Tilboðið gildir til 24.maí
Framhalds aðalfundur
Hestamannafélagsins Fáks
Framhalds aðalfundur Hestamannafélagsins Fáks verður haldinn
3. júní nk. í félagsheimili Fáks. Fundurinn hefst kl. 20:00 og eru
félagsmenn hvattir til að mæta.
Dagskrá: Breytingar á lögum félagsins.
Strax eftir framhalds aðalfundinn verður kynning á breyttu
deiliskipulagi á horni Breiðholtsbrautar og Vatnsveituvegar.
Stjórn Hestamannafélagsins Fáks
TORTILLA
VEISLUBAKKI
EÐALBAKKI
LÚXUSBAKKI
DESERTBAKKI
GAMLI GÓÐI
TORTILLA OSTABAKKI
30 bitar
30 bitar
20 bitar
20 bitar
20 bitar
50 bitar
Fyrir 10 manns
ÁVAXTABAKKI
FERSKT
EINFALT &
ÞÆGILEGT
PANTAÐU SÓMA VEISLUBAKKA
Pantaðu
í síma
565 600
0
eða á w
ww.som
i.is
Frí heim
sending
*
Hver samlokubakki er hæfilegur fyrir fjóra eða fimm.
*Frí heimsending gildir aðeins ef pantaðir eru 4 eða fleiri bakkar.