Fréttablaðið - 13.06.2009, Page 45
LAUGARDAGUR 13. júní 2009 9
Stýrimaður
Stýrimann vantar á Þórsnes II SH-109 frá
Húsavík. Báturinn verður gerður út júní á
netum.
Upplýsingar gefur Ágúst í síma 893-2226.
__________ Útboð ___________
Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið:
MALBIKUN GRUNDARTANGA 2009
Afrétting og yfirlögn
Magntölur eru helstar:
Malbikun yfirlag 580 tonn
Malbikun afrétting 230 tonn
Útlögn alls 6800 m2
Fræsing 900 m2
Útboðsgögnin verða afhent endurgjaldslaust hjá
Verkfræðistofunni Hnit h.f., Háaleitisbraut 58-60, 108
Reykjavík frá og með þriðjudeginum 16. júní n.k.
Tilboðum skal skila til skrifstofu Faxaflóahafna sf.,
Tryggvagötu 17, fyrir þriðjudaginn 30. júní 2009
klukkan 11:00. Tilboð verða opnuð á sama stað og
tíma.
Verklok eru 31. ágúst 2009.
Við leitum að hressu fólki
í herbergisþrif
Um er að ræða sumarvinnu, en möguleiki er á
framtíðarstarfi eftir sumarið. Íslensku eða ensku-
kunnátta er nauðsynleg. Umsækjandi þarf að geta
hafi ð störf sem allra fyrst.
Við reiknum einnig með að þú sért:
• Þjónustulundaður
• Sveigjanlegur og orkumikill
• Átt gott með að vinna í hóp
• Sjálfstæður
• ... og brosmildur!!
Senda skal inn umsóknir og ferilskrár á
íslensku eða ensku á
lesley.agustsson@radissonsas.com eða til
Radisson SAS 1919 Hótel
Pósthússtræti 2, 101 Reykjavik
1919.reykjavik.radissonsas.com
VILTU VINNA SJÁLFSTÆTT
Til sölu sérverslun/fataleiga ásamt saumaaðstöðu. Eiginn
innfl utningur 24 ára fyrirtæki í langtímaleiguhúsnæði.
Skoðum uppítöku á sumarhúsi.
Áhugasamir hafi ð samband vinna-2009@hotmail.com
Faxaflóahafnir sf
Associated
Icelandic
Ports
Útboð
Reykjavík
Grundartangi
Akranes
Borgarnes
Faxaflóahafnir sf óska eftir tilboðum í verkið:
Slippurinn við Mýrargötu
Frágangur hafnarkants, grjótröðun,
staurarekstur og pallasmíði
Verkið felst í því að ganga frá útkanti fyllinga og röðun á
grjóti á Slippasvæðinu við Mýrargötu í Reykjavík. Þá skal
verktaki reka niður tréstaura og smíða harðviðarpalla.
Helstu magntölur:
Grjótröðun, valið grjót:.............................1200 m³
Frágangur á grjótkjarna:..........................1200 m³
Flutningur á fyllingarefni:........................5.000 m³
Staurarekstur..............................................65 stk
Pallar.........................................................400 m²
Verklok eru 15. nóvember 2009.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Mannvits að
Laugavegi 178, 105 Reykjavík frá og með þriðjudeginum
16. júní á 5.000 kr hvert eintak.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 30. júní
2009 kl. 11:00.
Skólaliðar
www.tskoli.is
Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins, óskar að ráða til
starfa f imm skólaliða. Þurfa að geta haf ið störf 5.
ágúst nk. og henta störf in bæði körlum og konum.
Um er að ræða f jölbreytt störf í þjónustu við nem-
endur, starfsfólk og húsnæði skólans, sjá nánari lýs-
ingu á http://www.tskoli.is/um-okkur/storf-i-bodi/
Umsóknarfrestur er til og með 21. júní nk. og skal
umsóknum skilað á netfangið geir@tskoli.is. Nánari
upplýsingar veitir Geir Þorsteinsson, yf irmaður
fasteigna, gsm 822-2332.
Vélstjóri!
www.tskoli.is
Tækniskólinn leitar að vélstjóra til starfa sem
umsjónarmaður tækja í vélasölum og smíðastofum
Véltækniskólans. Fullt starf undir stjórn skólastjóra
Véltækniskólans.
Hæfniskröfur: Vélstjóri með víðtæka reynslu og
þekkingu á rekstri, viðhaldi og stjórnun tækja og
búnaðar sem undir hann heyra. Áhersla lögð á ríka
þjónustulund og góða hæfni í samskiptum við
nemendur og kennara.
Nánari upplýsingar veitir Egill Guðmundsson í síma
822 2354. Umsóknir sendist á netfangið
egud@tskoli.is fyrir 22. júní 2009.
Útboð