Fréttablaðið - 13.06.2009, Side 51
LAUGARDAGUR 13. júní 2009 15
Harmonikur í úrvali. Tökum harmon-
ikkur í umboðssölu. Sími 824 7610 &
660 1648.
2 trommusett til sölu. Remo á kr. 50þ.
og Gretch kr. 100þ. Diskar og statív
fylgja með. S. 893 3796.
Til sölu mjög vel með farið, Casio PX100
Privia 88 hljómborð/rafmagnspíanó, 4
½ árs gamalt - ásamt standara og góðri
ferðatösku. Verðhugmynd 55.000 kr.
Upplýsingar í síma 692 1935.
Sjónvarp
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/
öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35.
- S. 552 7095.
Vélar og verkfæri
Til bygginga
Til sölu Strona farangursbox með
Mont blanc festingum . 4 Bridgestone
245/70R16 dekk á 6 gata álfelgum.
Uppl. í síma 865 5748.
Óska eftir að kaupa mótatimbur
(1x6,400M )og (2x4x0,6M)ca40 stk.
Uppl. í s. 899 9275.
Verslun
Ýmislegt
Markaðstorgið okkar er opið föstudaga,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-
17 og eftir samkomulagi fyrir hópa.
Leigðu þér bás og seldu með okkur.
Alltaf gaman í Gónhól ! Upplýsingar og
básaleiga í síma 842 2550 eða á www.
gonholl.is
Heilsuvörur
Aloe Vera Heilsunnar vegna Betri lífstíll
- meiri orka. Magnús og Hlíf sjálfstæðir
dreifingaraðilar 822 8244 www.flp1.is
Botnlaus orka betri líðan! Herbalife
Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni.
Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr-
unarfræðingur. www.halldorabjarna.is
S. 861 4019 & 868 4876.
Árangur með Herbalife í 29 ár. Pantaðu
frían prufupakka. Edda Borg S. 896
4662 www.lifsstill.is
HERBALIFE VEFVERSLUN - Snögg og
góð þjónusta! www.betriheilsa.is
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Nudd
Nýtt Nýtt! Nudd
- Japanska baðið.
Krepputilboð!
3500.-kr Nudd, 2000.-kr skrúbb og
heitur pottur, detox 3500.- kr. Matur
1000.- kr. Ayurveda nudd, sogskála-
nudd og Tíbet nudd. Opið frá kl. 12.00
alla daga nema sunnudaga. Vaida er
komin. Ekkert sex nudd ! S. 823 8280.
Ferðanuddbekkir og ferðaóléttubekkir,
gæði og gott verð. Uppl. í síma 891
6447.
Tantric Massage of
Sacred touch
For men, women and couples. Tel 698
8301 www.tantra-temple.com
Námskeið
Siglinganámskeið fyrir börn og full-
orðna. Skráning stendur yfir. Nánari
uppl. s. 895 1551. www.brokey.is.
Ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtöku-
próf og akstursmat. Kenni á BMW
520D. S. 893 1560 og 587 0102, Páll
Andrésson.
www.aksturinn.is
S. 694 9515
Öku og bifhjólakennsla. Tek einnig að
mér akstursmat. Uppl. í s. 694 9515
Haukur Vigfússon.
Húsgögn
Til sölu svart borðstofuborð, stækk-
anlegt um 2 plötur, og 6 stólar í stíl
með bólstraðri setu (úr Línunni). Selst
saman á 30.000. Uppl. í síma 659
6574.
Antík
Til sölu stór veggklukka, antík. Ca. 200
ára gömul. Verðtilboð. Uppl. í s. 772
5290.
Heimilistæki
Amerískur tvöfaldur ísskápur og upp-
þvottavél til sölu. Fæst á góðu verði.
Uppl. í s. 896 1558.
Gefins
Chihuahua: Hvolpar tilbúnir til afhend-
ingar með ættbók frá HRFÍ. Báðir for-
eldrar heilsufarsskoðaðir án athuga-
semda Hafið samband í síma 869-
2604 eða jonsdottir@simnet.is
Dýrahald
Hvolpapartý
Hvolpapartý dalsmynnis hunda
verður haldið laugadaginn
13.júní kl. 14:00
Allar upplýsingar á www.
dalsmynni.is/frettir.html eða í
síma 566-8417
Kettlingar af blönduðu kyni fást gefins.
Eru fjörugir og þrifalegir. Sími 846 9919.
Eftir hádegi næstu daga.
Mikið úrval af tjarnafiskum
Verð frá 490 kr. Opið í dag frá 10-16.
Dýragarðurinn Síðumúla 10 S:517 6525
www.dyragardurinn.is
Stefsstells Hansi er 3ja mán. hreinr. Ísl.
fjárh. hvolpur í ættbók HRFÍ sem er til-
buin til afh, erum á Stokkseyri, Stefanía
S. 846 0895.
Smáhundagæsla á heimili án búra, hef
leyfi, mjög góð umönnun. s. 8200878,
5668066
Ferðalög
Íbúð til leigu á suð-austurströnd
Spánar. Uppl. í s. 822 3860. Geymið
auglýsinguna.
Gisting
Ódýr gisting í Rvk.
Sér eldurnaraðst. Nettenging. Aðg. að
þvottav. og þurkara. Uppl. s. 692 9308.
Gisting, tjaldsvæði, salur f. hópa. www.
borgarvirki.com info@borgarvirki.com
Fáskúsfjörður - Gisting
www.hotelbjarg.is
Hótel Bjarg - Tilboð á herbergjum -
Sjóstangaveiði. S. 475 1466.
Fyrir veiðimenn
Óska eftir fluguveiðistöng og veiðistöng
ásamt veiðibúnaði. S. 616 2029.
Húsnæði í boði
Vantar eignir á skrá í Hafnarfirði,
Kópavogi og nágrenni, www.lmh.issími
517-0150
www.leiguherbergi.
is Gistiheimili /
Langtímaleiga /
Guesthouse long term
rent.
Herb. til leigu. Eldh. baðh. int-
ernet, 10 sjónvarpsst., þvottah.
Verð frá 35 þús. Dalshraun
HFJ og frá 45 þús. Funahöfða
RVK. Long term rent. Kitchen,
bathroom, 10SAT TV, laundry
room. Price from 35.000 ISK.
Dalshraun HFJ & 45.000 ISK.
Funahöfða RVK.
Uppl/info í S. 824 4535. www.
leiguherbergi.is
Stúdíóíbúð
Nýuppgerð 20 fm. stúdioíbúð,
Dugguvogi. Þvottavél, þurrkari og int-
ernet fylgir. Laus. Leiga 54þ. S. 824
6692.
Póstnr. 105-2ja herb.
Til leigu 2 nýjar 2ja herb. íbúðir m/sér
þvottah. Þvottav., íssk. og örbylgjuofn
fylgja með. Fallegt útsýni. Hagstæð
leiga. Uppl. veitir Agnar í s. 820 1002.
Sérhæð HFJ
Glæsileg 160 fm hæð í tvíbýli á Holtinu
í Hfj. Auk 24fm bílsk. Leiga 165þ. S. 821
4958 & 555 4968.
Björt 4herb íbúð í Kórahv m suðursvöl-
um, bílskýli, ísskáp og uppþvottavél. S
899 2123.
Fullbúin lítil 2 herb. íbúð við Hátún í
Rvk. til leigu. V. 70 þ. Hiti og rafmagn
innifalið. S. 699 2522.
4ra herb á 4. hæð í lyftulausu fjölb. svo
og 30 fm bílskúr í miðbæ Kópavogs.
Langtímaleiga. Íbúð 130 þús., bílskúr
35 þús. m/hita, hússj. og heimilstækj-
um. Laus. Uppl. í síma 665 1702
Til leigu einstaklingsíbúð.Srk 40 fm í
Þingholtunum. Innifalið í leigu. inter-
neti,þvottavél með þurkara og hiti og
rafm. Leiga srk 80 þús. Laus strax. Uppl
í s. 823 9233.
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Útsýni
3ja herb. íbúð til leigu á sv. 108. Laus
strax. S. 822 8556 & 553 0690
Ventura Willowpoint
Flórída
Til leigu íbúð, 2 herb., eldh. og stofa.
Ódýrt golf og stutt í garða. Uppl. s. 499
2404 og jokasig@cfl.rr.com á Fl. Rvk.
Sigrún 868 0204.
2. herb. íb. í Norðurbæ Hfj. ca. 63fm.
neðri hæð í einbýli. Langtímal. Leigist
reglusömum. Laus 1 júl. V. 95þ. m/
rafm. & hita. S. 840 2617 & 565 3929.
Stúdíóíbúðir. Skyndileiga, skamm-
tímaleiga, langtímaleiga. Uppl. í s. 772
5555
Falleg íbúð Vestbæ sérinng. 3 svherb.
nál. HÍ kr. 130þ. frá 1. ág. aegisida@
gmail.com
Room for rent/ herbergi til leigu á
svæði 105. Stórt og bjart. Þvottav.,
internet ofl. Uppl. s. 695 1918.
Falleg 2.herb. íbúð til leigu á
Seltjarnarnesi.Laus strax. S:6631601
Hafnarfjörður 3ja herb íbúð til leigu.
Góð íbúð á 2 hæð Laus strax. 110 þús.
pr mán. Upplýsingar í síma 695 6679.
HERBERGI TIL LEIGU M/ HÚSGÖGNUM
á svæði 108 v/Kringlu og 109 Breiðholt
897 3611.
Til leigu er falleg 80fm 3ja herb. íbúð, í
Vallarhv. í Hafnaf. Bílskýli, flísaðar svalir.
Leigist á 110þús. Rafm., hiti, hússj. innif.
S. 899 0114.
Húsnæði óskast
Parhús / raðhús /
einbýlishús
Saga Film óskar eftir nýjum
Par/rað eða einbýlishúsum, full
tilbúnum í einn mánuð.
Upplýsingar í s. 822 2504, eða
sveinnvitar@hive.is
Óska eftir studio íbúð á höfuðborgar-
svæðinu, jarðhæð. Uppl. í s. 865 2065.
Óska eftir rúmgóðu hb. eða stúdíóíbúð
á höfuðborgarsvæðinu, helst í HFJ eða
Árbæ. 47 ára landsbyggðarm.
S. 892 2641.
Óska eftir 3 herb. íbúð miðsv. í Rvk.
Aðeins langtímaleiga kemur til greina.
Uppl. í s. 869 3934.
Par óskar eftir stúdíóíbúð eða herb.
Uppl. í s. 860 3948
3 herb. íbúð óskast í eða við miðbæ
Rvk. Erum 2 systkin, reyklaus og
reglusöm. Skilvísum greiðslum heitið
(greiðsluþjónusta). Sigfús Axfjörð 821-
5815, axfjord@gmail.com
Rólegt og reglusamt par óskar eftir
stúdióíbúð á höfuðborgarsv. Uppl. í s.
697 9307.
Einstæð tveggja barna móðir óskar
eftir 3-4 herbergja íbúð á höfuðborgar-
svæðinu sem fyrst. Upplýsingar í síma
6959674
Rólegt og reglsamt par m. barn óskar
eftir 3 herb. íbúð í 220 Hfj. frá 1.ágúst.
Aðeins langtímaleiga kemur til greina.
Uppl. í s. 825 3136.
Litla, bjarta íbúð í 112 eða nágr. 28 ára
kvk, reglusöm, reyklaus og barnlaus.
Greiðslug: 50-60 þús. 694 5480
Íbúð óskast fyrir 63 ára einstakling.
Fyrirframgr. mögul. Uppl. í s. 847 5545.
Sumarbústaðir
Til sölu sumarbústaður í Húsfelli. Mjög
góð verðlækkun. Uppl. í s. 893 7776.
Orlofshús á Seyðisfirði til leigu. Uppl.
seydisfjordur@hotmail.com & 864
9486 & 846 1206.
Sumarbústaður við Álftavatn á eignar-
landi. 3 svefnherb. & svefnloft. Stofa og
eldh. í sama rými. Heitur pottur. Uppl.
í s. 894 1606.
Vantar ca.1 ha. sumarhúsal. kjarri
vaxna/gróðursæla í allt að 100 km fjarl.
frá Rek. heitt/kalt vatn/rafm við lóðarm.
Má kosta allt að 3 m.kr. Greidd með
1,4 m.kr. og Susuki Swift ‘07, ek. 23þ.
fellahvarf@simnet.is.
Atvinnuhúsnæði
Við Síðumúla er til leigu 100fm skrif-
stofuhúsnæði, húsnæðið er í mjög
góðu standi. Hagstæð leiga. Uppl. í s.
896 8068
100m2 verslunarhúsnæði Staðsett í
Hlíðasmára, Kópavogi. Mjög ódýrt fer-
metra verð. Uppl. í síma 695 7045.
Hlíðasmári Kópavogi Aðstaða fyrir
nuddara, snyrtifræðinga o.þ.h., mism.
stærðir. Mjög hagstætt leiguverð. Uppl.
í 695 7045.
Geymsluhúsnæði
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.Í Garðabæ
(hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð)
Upphitað, vaktað & öryggismyndavélar.
S. 555 3464
Gisting
Gistiheimili Halldóru Hvidovre/Köben.
Herbergi, íbúð, stúdíóíbúð email@gisti-
heimilid.dk S. 0045 2460 9552.
www.leiguherbergi.is
Herbergi til leigu í Reykjavík og
Hafnarfirði, frá 1500.- kr á dag. www.
leiguherbergi.is s. 824 4535
Herbergi, íbúð til leigu fyrir ferðafólk í
Smálöndum, Svíþjóð. halla@calypso.se
Vikugisting í glæsilegum hótelíbúðum
í Hafnarfirði. Allur húsbúnaður, net-
tenging, sjónvarp, eldunar- og þvotta-
aðstaða, 2- 6 í íbúð, verð: 45-90 þús. á
viku. Uppl. í síma 899 7004.
GISTING Í
KAUPMANNAHÖFN
FRÁBÆRT VERÐ!
Fullbúnar lúxus íbúðir í göngufæri frá
miðbænum. Verð frá 750 dkr nóttin
fyrir 3ja herb. íbúð. Nánari uppl. í s.
891-8612, +45 27111038, www.stracta.
com eða annalilja@stracta.com.
Gista.is / S. 694 4314
2ja-3jaherbergja íbúðir á Akureyri.
Uppábúin rúm, Internet, ADSL TV.
Atvinna í boði
Tælenski veitingastaður-
inn Síam Dalshrauni 11,
Hafnarfirði
óskar eftir starfsfólki með góða
reynslu af tælenskri matargerð
í fullt starf. Aðeins traustir ein-
staklingar koma til greina.
Upplýsingar gefur
yfirmatreiðslumaður Síam,
Guðni Vignir á e-mail gudni@
siam.is eða á staðnum.
Panorama Restaurant óskar eftir flottu
og duglegu fólki í vaktavinnu strax,
reynsla af þjónustustörfum nauðsynleg
ásamt mjög góðri íslensku kunnáttu.
Einnig óskast fólk í þrif og uppvask.
Umsóknir sendist á fb@centerhotels.is
BAKARI ÓSKAST!
Óskum eftir að ráða hörkudug-
legan bakara.
Upplýsingar gefur Jói Fel í s.
897 9493 og einnig á joifel@
joifel.is
Í kvöld spilar
Hermann Ingi
Catalina
Allir velkomnir
Snyrtilegur klæðnaður áskilin
Frítt inn.
Hádegismatur alla virka daga
Sérréttaseðill – Smáréttaseðill
Allar veitingar á vægu verði.
Hamborgaratilboð !
Útleigusalur
Boltatilboð
Skemmtanir