Fréttablaðið - 13.06.2009, Síða 53

Fréttablaðið - 13.06.2009, Síða 53
AÐIR LDUR Ævintýraland á Borgarfirði eystri Gamla pósthúsið á Borgarfirði eystri hefur fengið nýtt hlutverk en þar er nú komið ævintýraland fyrir börn sem hægt er að heimsækja alla daga í sumar á milli klukkan 13 og 17. Ævintýralandið er samstarfsverkerfni Kjarvalsstofu og safns í Bø í Noregi. Í því felst að fyrir austan var byggður upp ævintýraheimur byggður á norskum ævintýrum, á meðan álfhóll með borgfirskum álfum er kominn til Noregs. Í Ævintýralandi er hægt að skoða kastala prinsessunn- ar, helli drekans og heim sæbúanna. Þar er líka hægt að hlusta á ævintýrasögur á iPod og fá lifandi leiðsögn um landið. REIÐHJÓL er góður fararkostur fyrir börn. Áríðandi er að velja hjól sem hæfa aldri og þroska þeirra ásamt því að vera með nægan öryggis búnað. Dýragarðurinn í Slakka Dýragarðinn í Slakka er að finna í Laugarási í Árnessýslu. Hann er vinsæll hjá börnum jafnt sem fullorðnum og ekki síður erlendum ferðamönnum, sem finnst mikið til þess koma að komast í nána snertingu við dýrin. Í garðinum búa meðal annars hvolpar, kettling- ar, kálfar, svín, kanínur, stökkmýs, naggrísir, stórir páfagaukar og kalkúnar og brátt bætast refir í hópinn. Í Slakka er líka innidýragarður, veitingasala og 800 fermetra golfhús með mínígolfvelli og púttvelli. Þar er líka að finna tvö pool-borð, billjardborð og ýmis leiktæki. HVAMMSVÍK Fjölskyldufjör í Hvammsvík! Frístundasvæðið í Hvammsvík, Kjósarsýslu hefur opnað að nýju og hefur aldrei verið ævintýralegra. Hvammsvík er aðeins steinsnar frá höfuðborgarsvæðinu og þar getur öll fjölskyldan átt unaðslegar stundir saman – og öllum finnst gaman! Nánari upplýsingar í síma 566 7023 og á www.hvammsvik.is F Í T O N / S Í A Þúsundum silunga hefur verið sleppt í vatnið og frábær veiðivon fyrir unga sem aldna, reynda sem byrjendur. Silungsveiði Golfvöllurinn er nú í umsjón GR og hefur verið endurbættur. Völlurinn hentar vel fyrir alla fjölskylduna, byrjendur jafnt sem lengra komna. Golf Taktu tjaldið með þegar þú mætir í Hvammsvík. Þar er fyrirtaks tjaldstæði, grillaðstaðan alveg glimrandi fín og umhverfið undurfagurt. Tjaldstæði með frábærri aðstöðu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.