Fréttablaðið - 13.06.2009, Side 64
40 13. júní 2009 LAUGARDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Það er svo skrítið að sjá
Lóu skríða.
Ég veit.
Ég veit
hvað þú
átt við.
Ég held að ég hafi verið svo spennt yfir
því að hún næði þessum áfanga að ég
hef ekki notið þess að hafa
ungbarn í húsinu. ... og stingur
hendinni ofan í
tebollann þinn.
Úff. Ætli maður kunni nokkurn tímann
að meta það sem maður hefur fyrr en
það rís upp og
skríður burt.
Og þið
kysstust
ekki?
Hún var rosalega
sæt, ég er bara ekki
mikill sardínukarl!
Takk fyrir hjálpina
með innkaupin. Ekkert
mál,
mamma!
Farðu nú upp og
leggðu þig fyrir
kvöldmatinn.
Vá, takk
kærlega,
mamma!
Heyrðu, er
það ekki
svona sem
við refsum
honum?
Ekki reyna að
skilja, fylgstu
bara með!
Skilaboð frá
dýrahótel-
inu
Ég er einn af elstu
hundunum hérna Og þótt ég hlaupi ekki
jafn hratt og hoppi ekki
hátt þá...
Get ég ennþá sleikt
andlitið á hverjum
sem er.
Snati
Jæja, Rodriguez,
hverng var svo
ferðin til
Ástralíu?
Eitt sinn fór félagi minn niður í bæ og hugðist þræða skemmtistaði borg-arinnar. Hann var búinn að pússa
fínu ballskóna, strauja flottu skyrtuna
og pressa glæsilegu jakkafötin sem hann
klæddist við framhaldsskólaútskriftina
nokkrum vikum áður. Og svo var arkað af
stað í partí með kippu af bjór. Hugurinn
leitaði samt niður í bæ, þar sem von
var á að hitta kannski gamla skóla-
félaga eða einhvern blindfullan
frænda sem myndi glopra út úr
sér stóra fjölskylduleyndar-
málinu á trúnó við barinn.
Og þar sem þessi ágæti
kunningi minn stóð fremst-
ur í röð á einum vinsælasta
skemmtistað landsins, búinn
að húka úti í dágóðan tíma
á kaldri sumarnótt, sér hann
hvar par ryðst fram, rífur í dyravörðinn
og biður vinsamlegast um að komast inn.
Auðvitað á undan öllum hinum. Tröllvaxna
dyraverðinum er litið á þetta par; hann
klæddur í svört jakkaföt og hvíta skyrtu
sem hneppt er niður á nafla, hún í fötum
sem minna einna helst á klæðaburð „wags“
frá Bretlandi (en í þeim hópi þykir það list
að sýna sem minnst). Dyravörðurinn
setti upp undrunarsvip og spurði,
eins og ekkert væri sjálfsagð-
ara; „Og þú ert …?“ Konunni
fannst þessi athugasemd ekki
fyndin, reif undir handlegg-
inn á eiginmanninum og
strunsaði burt. Sneri sér svo
við og öskraði, svo glumdi
í glösunum inni á barnum:
„Hann spilar sko í þriðju deild-
inni á Englandi!“
Og þú ert …?
NOKKUR ORÐ
Freyr Gígja
Gunnarsson
Borðapantanir í síma 511-5090 eða á einarben@einarben.is
Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18-49 ára. Könnun Capacent í febrúar 2009 – apríl 2009.
Fréttablaðið
stendur upp úr
Fréttablaðið er sem fyrr mest lesna dagblað
landsins með glæsilegt forskot á samkeppnis-
aðila sinn eins og síðasta könnun Capacent
Gallup ótvírætt sýnir. Við erum auðvitað rífandi
stolt af þessum góða árangri og bendum
auglýsendum á að notfæra sér forskot okkar
þegar þeir velja auglýsingamiðil.
Allt sem þú þarft...
34%
74%