Samvinnan - 01.02.1949, Blaðsíða 17

Samvinnan - 01.02.1949, Blaðsíða 17
’iði atómrannsóknanna, við kennsl u árið 1934. að í atómunum fari fram sveiflur, og að sérhver atómtegund sveiflaðist með sinni sér- stöku tíðni, á sama hátt og sérhver nóta á slaghörpu liefur sína vissu tónhæð. Hins vegar taldi hann í frægri ritgjörð, aldamóta- árið 1900, að í stað þess að geisla út ljósi og orku, sem ljósvakabylgjum, geisli atóin- urnar út orkuögnum, er hann nefndi „deil- ir“. Orkudeilir blárra og fjólublárra geisla eru orkumeiri en deilir rauðra geisla. Ein- stein jók við kenningu þessa. Sannanlegt var, að orka fólst í atómunum, en hve mikil var hún? í þeim hluta kenninga Einsteins, sem kallaður er sérstaka afstæðiskenningin og Einstein setti fram 1905, er stærðfræðisetn- ing um samband efnis og orku svo einföld, að hver gagnfræðingur getur leyst úr henni. Er niðurstaða hennar furðuleg, ekkert sprengiefni er eins öflugt og efnisögn, sem orkan liefur snögglega losnað úr. Þá þegar voru eðlisfræðingar farnir að tala um atóm- sprengiefni. HVERS vegna varð atómhugmynd Thom- sons hafnað? Það var vegna þess, að Ernest Rutherford, nemandi Thomsons, hafði fundið það, árið 1899, að radíum geislaði út tveim tegundum geisla, sem hann kallaði alfa- og beta-geisla. Ári síðar fann Pierre Villard þriðju geislategundina, sem hlaut heitið gamma-geislar (alfa, beta og gamma eru þrír fyrstu stafir gríska stafrofs- ins). Reyndust það vera gamma-geislarnir, sem valdið höfðu svertingunni á ljósmynda- plötum Bequerels 1896, eins og áður var greint frá. Beta-geislarnir voru elektrónur, en alfa-geislarnir voru helíumatómur, en atómhugmynd Thomsons gat ekki skírt alfa- geislana og önnur fyrirbrigði. Áður en fengin var viðunandi úrlausn, ákvað Rutherford, á sinn raunsæa hátt, að nauðsynlegt myndi vera að sundra atómun- um, til þess að liægt væri að fá vísbendingu um gerð þeirra af molunum, sem þær brotn- uðu niður í. En hvernig gat verið hægt að sundra atómum? Skeytin til þess fann Rutherford í radíumi, sem stöðugt sendir frá sér alfa-agnir með um 20 þúsund kíló- metra hraða á sekúndu. Hvað myndi ske, ef þessar hraðfleygu agnir lentu á efni, t. d. þunnum gullþynnum. Rutherford fann, að alfa-agnirnar köstuðust frá einhverju innan í atómunum, svipað og þegar knetti er kastað í vegg; á þann hátt fannst kjarni atómanna. Árið 1919 hóf Rutherford skothrlð á köfn- unarefni og fann, sér til mikillar undrunar, að út úr kjarnanum kom algerlega ný ögn, vatnsefnis-ögn, viðlægt hlaðin, og nefndi Rutherford hana prótónu. Vatnsefni úr köfn- unarefni, þar með hafði ræzt hinn aldagamli draumur gullgerðarmannanna um, að breyta einu frumefni í annað. Rutherford beindi alfa-agna skothrið sinni að bóri, natríumi, alúminíumi, fosfóri og flúori, og alltaf þeyttust prótónurnar, þessar vatnsefnisagnir, út úr þeim, og varð ekki annað séð, en að prótónur væru i kjörnum allra atóma. Á grundvelli þessarar vitneskju lekk Rutherford þá hugmynd, sem enn er kölluð „sólkerfis“-atómlíkanið. Innst hugði hann kjarna eða sól, gerða úr viðlægum prótónum og frádrægum elektrónum (pró- tónan er viðlægt hlaðinn kjarni vatnsefnis- atómunnar); umhverfis kjarnann væru elektr- ónur á ákveðnum brautum, eins og plánetur sólkerfisins. Heildarhleðsla viðlægs kjarnans varð uphafin af frádrægri hleðslu brautar- rannsóknanna WALDEMAR KAEMPFFERT, ins New York Times Thomsons, Röntgens, Bequerels og Curie- hjónanna, voru þær viðurkenndar, þegar er i þær voru kunnar. Þeir Max Planck og Al- ’ bert Einstein voru hins vegar ekki eins heppnir, er þeir af rökvísiástæðum, er þeir bjuggu stærðfræðilegum búningi, töldu að ríkjandi hugmyndir um það, hvernig atómur geisluðu frá sér ljósi og orku, væru rangar, en Planck hafði þá sett „deilakenningu" sína fram. Planck féllst á eldri skoðanir um, n undrafrumefnið radíum varð i hefur orðið afdrifarík. Einnig a afmælis Albert Einsteins, sem isfræðinga. Vegna þessara tíma- in sé sú þróun, sem síðar hefur langt frá því að vera lokið. =..... Fingraför atómanna: Slóðir, sem kolefnis- oi súrefnis - kjarnar hafi skilið eftir i „þoku klefa“-teeki, sem mikic er notað við atóm- rannsóknir. 17

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.