Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1975, Síða 3

Samvinnan - 01.12.1975, Síða 3
Má ég kynna nýja tegund skrifstofuhúsgagna á íslenzkum markaði. Hér eru fyllstu kröfur um nýtingu, útlit og gæði uppfylltar. Rööunarmöguleikar eru 1001!- allar skúffur á rennibrautum og svona mætti lengi telja. Komiö og sjáið, því að sjón er sögu ríkari. Framleiðendur á íslandi:3K SAMVINNUTRÉSMIÐJURNAR Selfossi - Vík - Hvolsvelli með einkaleyfí frá HOV MÖBELINDUSTRI í Noregi. HÚ5GÖGIM 013 IIMIMRÉTTIIMCSAR SUÐURLANDSBRAUT18 REYKJAVlK SÍMI- 21900 OG 86900 (eftir l.mars’76) Trésmiðja KÁ Selfossi hefur í um það bil 30 ár framleitt eldhúsinnréttingar og margskonar annað tréverk til húsbygginga. Nú framleiðir KÁ staðlaðar eldhúsinnróttingar, fataskápa, sólbekki, skrifstofuhúsgögn og Píra-húsgögn und- ir framleiðsluheitinu 3K-húsgögn og innréttingar. Undir þessu sama heiti framleiðir KR Hvolsvelli útlhurðir, bílskúrshurðir, glugga, póstkassa og bólstruð húsgögn Trósmiðja KS Vlk framieiðir innihurðir, raðhúsgögn og fundarstóla undir sama helti. Þessar þrjár trésmiðjur, samvinnuverksmiðjurnar, hafa sameiginlega leitast við og tekist að ná hagkvæmum verðum í framleiðslunni með uppskiptingu verkefna, sárhæfingu og stöðlun.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.