Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1975, Blaðsíða 62

Samvinnan - 01.12.1975, Blaðsíða 62
Texti þessa bæklings er að stofni til úr sænskum flokki þjónusturita, sem KF - sænska samvinnusambandið - gefur út undir heitinu Tjána pá att veta. Hannes Jóhannsson útvarpsvirki þýddi og endursagði Fylgirit Samvinnunnar Desember 1975 Veiztu þetta um heimilishljómtæki? Úrvalið af hljómflutningstækjum er mikið. Verðmismunur er einnig mikill, og liggur hann bæði í tæknilegum gæðum og útliti. Valið reynist oft erfitt og ekki er gott að henda reiður á þeim tæknilegu upplýsingum, sem framleiðendur veita, nema þá helzt fyrir fagmann. Það er ekki hægt að segja hvað er bezt og hvað er verst af tækjum þessum, t. d. getum við valið milli tveggja plötuspilara, þar sem annar hefur betri eiginleika á einu sviði en hinn, og öfugt. Þá verða menn sjálfir að meta þessa eiginleika og velja það sem þeir halda að henti þeim bezt. Til þess að auðvelda nokkuð valið getum við reynt að skipta hljómflutningstækjunum gróf- lega í þrjá flokka, með tilliti til þeirra gæða, sem vænta má. • Fyrir tal og lítil hljómgæði Fl. 1 • Fyrir meðalhljómgæði Fl. 2 • Fyrir góðan hljómflutning Fl. 3 Ef menn vita hin tæknilegu skil þess- ara þriggja flokka er hægt að færa sér í nyt upplýsingarnar og sjá hvaða flokk viðkomandi tæki tilheyrir. Þetta auðveld- ar síðan valið innan hvers hóps.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.