Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1975, Blaðsíða 49

Samvinnan - 01.12.1975, Blaðsíða 49
Miðstjórnarfundur alþjóðasambands samvinnumanna Framhald af bls. 37. • STARF ICA í ÞRÓUNAR- LÖNDUNUM Síðustu árin hefur starf ICA stöðugt færzt meir yfir á svið aðstoðar við þróunarlöndin, en eins og kunnugt er hefur sam- vinnuþróunaráratugur þess nú staðið yfir sl. 5 ár. Á þeim tíma leggur ICA sérstaka áherzlu á það að efla með sér- hverjum mögulegum hætti starfsemi samvinnufélaga í þróunarlöndunum, og hvílir hitinn og þunginn af þvi starfi á tveimur svæðaskrifstofum þess. Önnur er í Nýju-Dehli i Indlandi, og sinnir hún mál- efnum i Suðaustur-Asíu, en hún var stofnuð 1960. Hin skrifstofan er í Moshi í Tan- saníu, en hún var stofnuð 1968 og hefur Austur- og Mið-Afriku að starfssvæði. Þessar skrif- stofur eru skipulagsmiðstöðv- ar, sjá um upplýsingamiðlun, annast útgáfustarfsemi, halda uppi fræðslu og námskeiðum, fást við rannsóknir og leitast við að greiða fyrir viðskiptum. Frá 1969 hefur ICA ásamt þró- unarmiðstöð sænskra sam- vinnumanna fjármagnað sér- staka þróunarstofnun í Suður- Ameriku (LATICI), sem vinn- ur að eflingu samvinnufélaga þar i álfu. Loks er einnig ver- ið að vinna að því, að ICA geti sett á stofn þriðju svæðisskrif- stofu sína í Vestur-Afriku. Samvinnufélög og stjórnvöld í Ghana hafa óskað eftir því, að hún verði þar í landi. Þessar framkvæmdir eru að mestum hluta fjármagnaðar úr sérstökum Þróunarsjóði ICA, en eins og mörgum mun kunnugt hefur Samband ísl. samvinnu- félaga haft þann hátt á síð- ustu árin að greiða til hans árlega upphæð sem svarar 5 pence í enskri mynt fyrir hvern félagsmann í Sambandskaup- félögunum. f því sambandi skal þess því getið hér, að á fundin- um rikti mikil ánægja með þetta starf það sem af er, og voru fulltrúar frá öllum heims- hlutum einhuga um að mæla með því, að svo mikil áherzla sem frekast væri mögulegt yrði lögð á að efla það sem mest í næstu framtíð. • FISKVEIÐAR Þá var á fundinum gefin skýrsla um starf Fiskimála- nefndar ICA og nýafstaðna nýjasc Cœkm Cun o ° 1 Bfít Með snældum (kassettum) og kennslubókum getur nemandinn af eigin rammleik náð góðu valdi á tungumálum með 10 — 15 mínútna daglegu námi í 3 — 6 mánuði. Hann þarf ekki aðra leiðsögn en þá sem er að finna í námsgögnunum. Nú eru á boðstólum: Enska án erflðis: kennslubók, 3 snasldur og íslensk þýðing. Þýska án erfiðis: kennslubók, 3 snaeldur og íslensk þýðing. Spænska án erfiðis: kennslubók, 3 snældur og íslensk þýðing. Sænska handa ykkur: kennslubók, æfingabók, 4 snældur og íslensk þýðing. French without toil: kennslubók á ensku og 3 snældur. Italian without toil: kennslubók á ensku og 3 snældur. Russian without toil: kennslubók á ensku og 3 snældur. Ennfremur eru á boðstólum bréfanámskeið í ensku, þýsku, dönsku, spænsku, frönsku og esperanto. HEIMANÁM SEM HENTAR ÖLLUM BRÉFASKÓLINN Suðurlandsbraut 32 Reykjavík sími 81255 s • í? v ' I *■:" g » / 'U U V qslurer veiduknstur Nú á að veita vel, og ostur er ómissandi. Eigum við að bjóða ostapinna með fordrykknum? Byrja á ostasúpu? Gæða okkur á ostakjúklingi? Bera fram ostabakka til að gogga í með sam- ræðunum? Fá okkur ostafondue, heitt ostabrauð eða ostborgara eftir miðnætti? Ostur kemur alls staðar til greina, þegar gera skal góða veislu. Það gerir fjölbreytni í framboði og sú staðreynd að ostur gengur með næstum öllum mat, /CID\ til bragðbætis. I fTTTff I Ostur er veislukostur. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.