Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1975, Blaðsíða 71

Samvinnan - 01.12.1975, Blaðsíða 71
Til athugunar við val á hljómtækjasamstæðu • Veikasti hlekkurinn i keöjunni tak- markar tóngæðin. Hagkvæmast er að all- ir „hlekkirnir“ (hlutirnir) séu i sama gæðaflokki. • Til eru tæki sem eru sambyggð að miklum hluta t. d. útvarp, magnari, plötu- spilari og kassettusegulband. í svona tæki eru gæði hlutana auðvitað i samræmi hver við annan, en hins vegar er ekki hægt að skipta um einn og einn hlut, ef menn gerðust hægfara umbótamenn og vildu bæta samstæðuna lið fyrir lið. Á leiðinni í gegnum hina ýmsu hluta hljóm- tækjasamstæðunnar verður hljóðmerkið fyrir ýmsum ágangi, sem nefnist ýmsum nöfnum. Ef allir hlutarnir væru full- komnir, væri hljóðmerkið sem numið er (t. d. frá pickup) og það sem bærist eyr- unum, jafnhreint, en sú er ekki reyndin. Mismunurinn nefnist bjögun (distortion) og er mæld i prósentum. Eins og áður segir er það slakasti hlut- inn i samstæðunni, sem takmarkar hljómgæðin. Þó við hefðum heimsins beztu hátalara og magnara en lélegt pickup i plötuspilaranum myndu hljóm- gæðin vera lítil. Prófaðu stereosamstæðuna Það eru til sérstakar plötur sem sér- staklega eru ætlaðar til prófunar á eigin- leikum og gæðum stereosamstæðna. Ein þeirra er Decca SKL 4861 „How to get yourself a stereo checkout“, önnur er Die dhfi Schallplatte 2 „Hörtest- und Mess- plate“ útgefin af dhfi Deutsches High Fidelity Institute V“. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.