Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1975, Blaðsíða 75

Samvinnan - 01.12.1975, Blaðsíða 75
Orðalisti AFC er skammstöfun á Automatic fre- kvens control. Stilling af og á mörg- um útvarpstækjum með FM. Skal vera i afstillingu, þegar stillt er inn á stöð- ina, síðan sett á og á þá að leitast við að halda stöðinni inni. AM er skammstöfun á Amplitudemodu- lation, sem er styrkmótun. Hún er notuð á lang-, mið- og stuttbylgjum. Antiskating. Mótverkun gegn þeim eigin- leika tónarmsins, að þrýsta nálinni fastar að þeirri hlið plötuskurðarins sem er nær miðju. Stilling á antiskat- ing er háð nálarþunga. AVX er merking á inngang á magnara, sem ekki er ætlaður í neitt sérstakt. Distortion er alls konar bjögun og brengl- un á hljóðmerkinu í hinum ýmsu lið- um hljómtækjasamstæðna. Dynamik er munur frá minnsta og mesta styrk. Dynamik i venjulegri útvarps- dagskrá fer sjaldan yfir 30 dB. Dynamiskt pickup. Það eru tvær aðal- gerðir: Electrodynamiskt: þar er merkispenn- an tekin út af spólu, sem hreyfist á föstum spegli. Magnetodynamiskt: þar er merki- spennan tekin frá fastri spólu, en nálin hreyfir segul. í Hi-Fi samstæðum er venjulegust el- ectrodynamisk pickup með dem- antsnál. FM er skammstöfun á Frequencymodula- tion, sem þýðir tíðnimótun. Hún er notuð á FM-bylgju. Flutter. Hraðar hraðabreytingar (sjá kafla um plötuspilara). Frequency responce er tíðnisvið (sjá kafla um hátalara). Impedence þýðir viðnám. Samanlagt rið- straums- og jafnstraums-viðnám. Er notað um viðnám í hátölurum. Mæli- eining ohm. Oft táknað með gríska bókstafnum omega. Intermodulation er bjögun á hljóði, sem myndast vegna þess að nýjar tiðnir myndast vegna samlagningar og frá- dráttar á yfir- og undirtónum. Á sér stað i mögnurum. Kanalseparation er rása-aðskil eða hæfi- leikinn til að greina hljóð að i hægri og vinstri rás í t. d. mögnurum og pickupum. Keramiskt pickup, hefur tvo kristalla sem hljóðgjafa, sem tengdir eru nálinni. Þegar nálin hreyfist eftir mishæðun- um á plötunni gefur hún kristöllunum högg sem við þau gefa frá sér merki- spennu í samræmi við mishæðirnar. Merkið er síðan leitt inn á magnara. Músíkwött gefa hærri tölu en sínuswött (sjá sínuswött). Rumble er niður frá drifmótor, sem berst til hljóðgjafa (t. d. pickups). Sinuswött. Útgangsorka magnara með jöfnum óslitnum tón. Tuner. Útvarp sem er magnaralaust; þarf því að tengjast magnara og há- talara. Volymencontrol er styrkstilli. Wow. Hægar hraðabreytingar (sjá kafla um plötuspilara). Crossover frequency er skiptitíðni eða sú tíðni þar sem millitóna hátalari tekur við af bassahátalara og diskant tekur við af millitónahátalara. Hum er bjögun í mögnurum, lágur, þung- ur tónn. Stafar oft af ónógri jarðteng- ingu. Noise er einnig bjögun í mögnurum og er af hærri tíðni en hum, heyrist sem suða. Pickup, sjá Crystal pickup (hljóðdós) (segulþreifir, magnetiskt pickup). Power output er heildar útgangsorka. Uppgefin í wöttum, sínus eða músík. Tape er segulband eða segulbandstæki. Tweeter er hátóna (diskant) hátalari. Woofer er lágtóna (bassa) hátalari. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.