Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1975, Blaðsíða 72

Samvinnan - 01.12.1975, Blaðsíða 72
Hvað er Herz (Hz) og decibel (dB)? Þegar talað er um tónsvið einhvers hljómtækis eru ekki notuð sömu tákn og einingar og i tónlistinni, þar er CDEFG- AH. Því hærri tíðni, þvi hærri tónn. C á nótnaborðinu er 264 Hz, háa C er 528 Hz. Það tónsvið, sem tæki hefur, er því kallað tíðnisvið á tæknimáli. Styrkur allra tón- anna i heyranlega tíðnisviðinu ætti að vera sem jafnastur. Styrkmunurinn á- kvarðast því við ákveðnar tíðnir t. d. þlús eða mínus 3 dB við 30—18000 Hz, sem er nálægt því að vera heyranlega tíðnisvið- ið. Þriggja dB styrkmunur er vart heyr- aniegur. Hljóð með 40 dB styrk lætur tvisvar sinnum hærra í eyrum en annað, sem er með 20 dB styrk, jafnvel þó það sé mörgum sinnum sterkara. 1 H r i i 1 Klarlne 1 1 Flauta . 1 1 ^ 1 1 >ntraba Þr íh 1 1 IJ l. 1 1 1 1 1 1 1 20 50 100 200 500Hz 1 2 5 10 20kHz Tíðnisvið (tónsvlð) mismunandi hljóð- færa og manns- radda. Gildu lin- urnar tákna grunn- tóna, þær grönnu yfirtóna. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað: 9.-10. Tölublað (01.12.1975)
https://timarit.is/issue/291824

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

9.-10. Tölublað (01.12.1975)

Aðgerðir: