Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1975, Side 72

Samvinnan - 01.12.1975, Side 72
Hvað er Herz (Hz) og decibel (dB)? Þegar talað er um tónsvið einhvers hljómtækis eru ekki notuð sömu tákn og einingar og i tónlistinni, þar er CDEFG- AH. Því hærri tíðni, þvi hærri tónn. C á nótnaborðinu er 264 Hz, háa C er 528 Hz. Það tónsvið, sem tæki hefur, er því kallað tíðnisvið á tæknimáli. Styrkur allra tón- anna i heyranlega tíðnisviðinu ætti að vera sem jafnastur. Styrkmunurinn á- kvarðast því við ákveðnar tíðnir t. d. þlús eða mínus 3 dB við 30—18000 Hz, sem er nálægt því að vera heyranlega tíðnisvið- ið. Þriggja dB styrkmunur er vart heyr- aniegur. Hljóð með 40 dB styrk lætur tvisvar sinnum hærra í eyrum en annað, sem er með 20 dB styrk, jafnvel þó það sé mörgum sinnum sterkara. 1 H r i i 1 Klarlne 1 1 Flauta . 1 1 ^ 1 1 >ntraba Þr íh 1 1 IJ l. 1 1 1 1 1 1 1 20 50 100 200 500Hz 1 2 5 10 20kHz Tíðnisvið (tónsvlð) mismunandi hljóð- færa og manns- radda. Gildu lin- urnar tákna grunn- tóna, þær grönnu yfirtóna. 12

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.