Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1975, Qupperneq 45

Samvinnan - 01.12.1975, Qupperneq 45
BARNA SÍÐAN Teikningar H. C. Andersens Myndin hér til vinstri er af rómverskum götustrák 1833. Teiknarinn hefur með listilegu handbragði náð hinum ósvífna en þó skemmtilega svip á stráksa, og maður getur látið sér detta i hug, að þau orð, sem eru augsýnilega komin fram á varir hans, séu af þeirri tegundinni, sem ekki er gott að setja á prent, nema þá að- eins fyrsta stafinn og svo punktalínu á eftir, hæfilega langa. Þetta er ungmenni, sem á fyrir höndum að láta margar ungmeyjar roðna, en gefa þeim jafnframt forsmekkinn að himneskri hamingju og sælu. Vel má vera að lesendur geti nú ekki lesið allt þetta úr svip drengsins, en allir ættu að geta verið sammála um, að teikn- ingin er mjög lifandi og vel gerð. En listamaðurinn, sem teiknaði, var enginn annar en H. C. Andersen, ævintýraskáld- ið góða, sem allir þekkja. Frummyndin er geymd á H. C. Andersen-safninu i Odense á Fjóni, ásamt þeim öðrum myndum, sem hér eru prentað- ar. Þegar Andersen var á ferða- lögum, og hann ferðaðist mikið um dagana, hafði hann það fyrir sið að rissa á blað hjá sér svipmyndir úr ferðinni, rétt Jólakrossgáta barnanna Hér kemur stór jólakrossgáta til að glíma við um jólin. Lausn hennar er vísa alveg eins og í krossgátu fullorðinna. Verðlaunin eru hin sömu og áður, 500 krónur, og utanáskriftin er: Sam- vinnan, Suðurlandsbraut 32, Reykjavík. Fjölmargar lausnir bárust við síðustu gátu og var dregið úr réttum lausnum. Verðlaunin hlýtur: Sveindís B. Gunnarsdóttir, Lónabraut 35, Vopnafirði. 'fl LITINIZ SPftRfl VE/ÐI' 5KIP/Z) EFSTU SP/L /N VEGUR 1 bERfl HflNftR FLOGG 'GER/R íiRftuÐ SK'flN /n'ftL 't OFN/ (bUN/fíU AflN/R STELPft mffÐUR. 5b 17 A ■\ b5 bre 'NNUg 35 /Z fl REK/ 't sj'o HftÆÐ/ l£G> n z 3 8 21 r t í£_ -ái : .mmáSk ufíu F/SKflfi EnD / ng Vo EKK/ L/ERÐ/ 53 61 99 Y þvO BREF ÉflK LlTUR l/M 'fl KRUm /Ylfí / V3 6V 27 (jftNOfl HftFTUR 'fl TRÉ 30 95 HÓFuU BORG 'OV/LJU 60 23 /flUNN 57 G STftUR AR 9 R/EÐ/ fRÝSfl Prufi 9 R/KflR // 5/ 32 K V2 ULLfííZ Hk/CÐ RfíR. LEKUR Q OLfí f IH 3H /5 5S 3b /g ARK/ í 7 P'ipum EKK/ ft ÐfijL ETfíKF ~FU6LS\ 33 /9 Sfl SBm (jlNNIR KLETTuí '/ SJ'o 2/ V/ SÆ- 6 RÓÐ- UR /|- 29 f KROT 3 P'/NL/ L'/T/J) 31 51 N£F 'fí HUNfl/ 98 /V 50 Go£> BOREft Sft/nST. HVflÐ BLflUT HÆTTfl 'fl-ft /0 Hb 5 KÓF- Efl K bb 2b STRRU/n KftSr/ /3 T/ENNÉ Hfí5~fl AGN/R KVRRfíR skorta 20 39 BORQ- AR 2 V7 AFTUR G ÖNG UR 63 H 5H 3/ 1) 58 6/ 2888A Þunút 5 V9 25 sp '/SL. B'OK * STftFUR /b / — 06, "i-'s-r /i. j3æ// ' 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.