Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1975, Page 68

Samvinnan - 01.12.1975, Page 68
plötur og taka upp á segulband og spara þannig mikla peninga, auk þess er þá hægt að velja þau lög eða þá hluta plöt- unnar sem menn vilja hlusta á og haft þannig eigin lagaval eða útvarpsfón og nauðsynlegar tengisnúrur. Segulbandshraðinn: Hann hefur áhrif á tóngæðin, aðallega hærri tiðnir (hæstu tónana). Hraðarnir eru staðlaðir við 38, 19, 9.5, 4.75 og 2.4 cm. á sek. Algengustu hraðarnir eru 9.5 og 4.75 cm/sek. Því minni hraði, því lakari tóngæði að öllu jöfnu. Jafn og góður gangur i segulbandstæki er ekki síður mikilvægur en i plötuspilara. Dolby-kerfi Það er til að minnka grunnsuð á upp- tökum og er á mörgum dýrari kassettu- tækjum. Margar áteknar kassettur eru teknar i dolbykerfi, en til þess að þær hljómi rétt í afspilun er nauðsynlegt að spila þær af, einnig eftir Dolbykerfi. 8

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.