Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1975, Qupperneq 70

Samvinnan - 01.12.1975, Qupperneq 70
Hátalarar Hátalararnir eru veikasti hlekkurinn i hljómtækjasamstæðunni. Þa3 er yfirleitt ekki fyrr en i hátölurunum að hljóðmerk- ið fær alvarlega að kenna á því. Hlut- verkið er líka mjög flókið og erfitt, það er raunar algerlega andstætt hlutverki magnetiska pickupsins. Hátalarinn breyt- ir hljóðmerkinu i hljóðbylgjur en hér er um mikið meira afl að ræða og það gerir málið erfiðara t. d. eru meðaldýr heyrnar- tæki miklu tónbetri en miðlungsdýrir há- talarar. Það fer nær alltaf saman að því meira sem rúmmál hátalarakassanna er eða fyrirferð, þeim mun betur hljóma þeir á lægstu tónunum (bassa). (Staðreynd, sem húsmæðrunum er oft illa við). Styrk- urinn á milli hæstu og lægstu tónanna þarf að vera sem minnstur þ. e. að hátal- arinn sé sléttur yfir hið heyranlega tón- svið. Tónsviðinu er þess vegna oft skipt í tvennt eða þrennt með sérstökum deili (crossover). Þetta er gert vegna þess: Að erfitt hefur reynzt að hanna stóran há- talara, sem er góður á hæstu tónunum, eða lítinn, sem væri góður á þeim lægstu. Þess vegna er hagstæðast að raða saman tveim þrem hátölurum hverjum með sínu tónsviði. Nýtni í hátölurum er mjög léleg, ekki nema nokkur prósent. Hún er þó mjög misjöfn en sjaldan er tek- ið tillit til þess. Ef miðað er við t. d. 2x10 W., þá er hægt að fá svo þungan hátalara eða lélega nýtni, að rétt aðeins væri hægt að heyra í þeim á fullum styrk. Hins vegar væri vel hægt að komast af með 2x10 W. magnara og spila allt að þvi heyrnarskemmandi hávaða, ef menn vildu, væri nýtnin góð i hátölurunum. Nýtni er mæld þannig: Hátalarinn er lát- inn gefa frá sér tón með 90 dB styrk og orkan siðan mæld í wöttum sem þarf til að framleiða þennan styrk. Hún gæti ver- ið á bilinu 1—10 wött sem er tífaldur munur. Þegar hátali er valinn hafðu þá í huga • Að hlusta á sem flesta hátalara og helzt í því herbergi, sem þú kemur til með að nota þá i. Það borgar sig oft að fara frekar eftir eigin eyra en tæknileg- um upplýsingum. Hlustaðu á góða klass- íska upptöku og gættu þess að öll tón- stilli á magnaranum séu stillt á núll eða miðju og taktu vel eftir öllu tónsviðinu, öllum hljóðfærunum og að jafnvægi sé á milli lægstu, hæstu og miðtónanna, sem mörgum hættir til að gleyma. • Að heildarviðnám hátalarans (im- petans) hæfi magnaranum og þeir séu ekki of litlir í wöttum, þannig að ekki sé hætta á að þeir eyðileggist. Rugla ekki saman sínus og músik wöttum og hafa alltaf wattatölu hátalaranna hærri en magnarans, ca 20%. • Að bezt er að hafa tvo eins hátalara i stereo og að staðsetja þá þannig að þeir myndi sem næst jafnhliða þríhyrning við hlustandann. Að síðustu, ef lausar tengi- snúrur eru við hátalarann sem eru skrúf- aðar við hátalara og magnara (japanskt og USA-kerfi), að þær séu eins tengdar eða í fasa. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.