Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Qupperneq 5

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Qupperneq 5
Tímarit íslenskra samvinnufélaga 51 Samt þóttu þessar ensku verslanir bæta mikið við- skiptin þar sem þær náðu til. — Eina slíka verslun settu þeir félagar Henderson og Anderson frá Englandi á stofn í Gfrafarósi. Vörur þeirra þóttu vandaðri en hinna dönsku verslana og verðið þó lægra. Islenskar vörur hækkuðu einnig í verði. En þessar verslanir voru svo fáar að þeirra gætti lítið er lengra dró frá. 011 aðalverslun landsins var eftir sem áður í hönd- um danskra kaupmanna eða okrara, sem liöfðu sest hér að á einokunartímanum. A Austurlandi var verslunin skárri, því þar komu oftast lausakaupmenn sem bættu „prisanaa. I Reykjavík reis upp kaupmannafélag sem kallaði sig „ verslun'ar samkundu “ og var með fullkomnum einokunarblæ. Á Vesturlandi mátti heita að þeir Clausen og Sandholt réðu lögum og lofum, og hér við Húnaflóa þeir félagarnir Höephner og Gudmann á Skaga- strönd, Hillebrandt á Iíólanesi og bræðurnir Bjarni og Árni Sandholt lausakaupmenn á Borðeyri. — Mun það hafa verið nokkurnveginn sameiginlegt einkenni þessara kaupmanna, að skoða bændur eins og föst innstæðukúgildi við verslanir þeirra, sem enginn annar gæti gert tilkall til, og þeir einir liefðu rétt til að hirða reifin af. Eftir að enska verslunin hófst á Grafarósi kom það þó í ljós að ýmsir bændur úr Austur-Húnavatnssýslu og einkum úr Skagafirði, leyfðu sér að taka framhjá, og versla þar. Varð af þessu kapp allmikið, svo kaupmenn urðu að neyta ýmsra bragða til þess að lialda sauðunum saman; notuðu þeir einkum til þess skuldafjötra verslunarmanna. Þeir höfðu verið svo framsýnir að lána flestum sem vildu og létu þá undirskrifa skuldbindingar um framlialdandi verslun. Urðu þeir sem undirskrifuðu að afsala sér sínu eigin varnárþingi. Dæmi voru og til þess að menn lofuðu að versla við lánardrottinn sinn æfilangt. Sumir — eink- um efnamenn — voru keyptir með laun„prisum“. Stefnu- farir urðu hér tiðar og verslunarskuldamálin voru útkljáð fyrir gestarétti á Skagaströnd. Þó kröfðu kaupmenn ekki 4*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.