Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Qupperneq 6

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Qupperneq 6
52 Tímarit íslenskra samvinufélaga. inn allar skuldir, eða sleptu mönnum ekki alveg úr skuldaf j ö trunum. Ofan á þessi verslunarókjör bættust hinar löngu kaup- staðarferðir yfir vegleysur. — Skagfirðingar sóktu mest til Skagastrandar, og Húnvetningar algerlega. Hrútfirðing- ar og Strandamenn sóktu til Stykkishólms eða Skaga- strandar. Borðeyrarliöfn var löggilt 23. des. 1846, en ekkert kaupskip kom þangað fyrstu árin. Clausen kaupmaður í Stykkishólmi var talinn svo ríkur að hann ætti 27 skip í förum. — Jón sýslumaður og kammerráð á Melum reið þangað vestur til þess að reyna að fá Clausen, til að senda vöruskip á Borðeyri. Clausen var tregur til samn- inga og bar rnest fyrir að innsigling væri þar hættuleg. Bauð sýslumaður honum þá 40 hundruð í jörðum að veði fyrir skipi og farmi, og varð það að samningum. Fyrst í júní 1848 kom svo 48 lesta skip á Borðeyri frá Clausen með fiestar algengar vörur; þær seldust á viku. — Síðan fóru lausakaupmenn að koma þangað, bæði frá Clausen, Hillebrandt á Hólanesi og fieirum. Urn 1860 bygði Pétur Eggerz fyrsta lnisið á Borðeyri 24X12 al., og stendur það enn. Iiann tók svo við vöru- leifum er afgangs urðu í sumarkauptíðinni frá Clausens verslun og seldi þær. Þó að þetta yrði mikill hægðarauki fyrir þá er til Borðeyrar sóktu, þóttu vörurnar dýrar og óvandaðar, svo óánægja var almenn meðal viðskiftamanna. Víða á landi hér, reyndu framtakssamir menn að fá bændur til að versla í flokkuin. G-engu þá oddvitar þeirra milli kaupmanna og buðu verslun félagsmanna sinna þeim er best buðu. Var einkum lögð áhersla á ullarverðið, verð á matvöru og á kaffi og svkri. Nokkuð hafðist upp úr þessu, þar sem duglegir menn beittust fyrir; en þó var við rannnan reip að draga, tortryggni margra bænda, samtök kaupmanna á móti, og svo skuldahöftin á almenn- ingi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.