Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Qupperneq 20

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Qupperneq 20
66 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. Þ a u urðu til að bæta samgöngur við útlönd, koma á gufuskipaferðum milli Noregs og Islands og hér milli hafna. Þ a u höfðu vakið þá hugsun hjá íslendingum að þeir yrðu — eins og hver önnur menningar-þjóð — að taka sjálfir að sér verslunina. Þau höfðu vakið samvinnuhugsjónina meðal íslend- inga og sú hugsun lifir og getur ekki dáið meðan ísland er bygt. Þ a u höfðu því í raun og veru unnið sigur, þó þau sjálf legðu lífið í sölurnar eins og píslarvottar. Nöfn þeirra manna, sem hófu og háðu fyrstu og hörð- ustu baráttuna, munu geymast meðal nafna hinna þörfustu og bestu íslandssona. Má segja um þá það sem skáldið kvað: „Þeir léttu af oss oki og neyð, þótt enn oss meinin saki; þeir hrundu vorum hag á leið með heillar aldar taki“. Annar kaf 1 i. Coghill og Vörupöntunarfélagið. Þegar verslunarfélögin lögðust niður, var fyrir nokkr- um árum komin ný og merkileg verslun til sögunnar. Pyrir 1870 höfðu að vísu nokkrum sinnum hross ver- ið keypt hér á landi, en það vöru þá ekki nema nokkur hundruð í hvert sinn og verðið þótti lítið. En 1872 og 1878 kornu hér nokkrir enskir menn að kaupa hross; kepptu þeir hver við annan og borguðu hestana með hærra verði en áður voru dæmi til hér á landi; alt í peningum. Árið 1874 kom enginn og var sagt að þeir liefðu skaðast á kaupunum árið áður. En 1875 kom einn af þeim aftur John Coghill að nafni. Hann kom rakleiðis norður í Húna- vatnssýslu og boðaði þar hrossamarkaði fyrst við réttina
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.