Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Page 32

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Page 32
78 Timarit íslenskra samvinnufélaga. Fjórði kafli. Kaupfélag Húnvetninga. Stofnun þess og 25 ára starfsemi. (Noklcur hluti þ'essa kafla var flutt sem fyrirlestur á Kaupfé- lao-sfundi á Blönduósi 25. mai 1921). Með bréfi. dagsettu 28. okt. 1895, boðuðu þeir Jón Guðmunds- son bóndi á Guðlaugs- stöðum og Þorleifur Jónsson alþingism. á Syðrilöngumýri til fundar á Blönduósi 16. des. s. á., og sendu samrit af því bréíi til eins manns í hverj- um hreppi sýslunnar, og mæltist til þess, að þeir gengjust fyr- ir fundarhaldi hver í sínum hreppi, til þess að ræða um stofnun . Kaupfélags fyrir . Húnavatnssýslu, og að kjósa fulltrúa á þenna nefnda Blöndu- óssfund. svo á Blönduósi full- trúar frá þessum 7 hreppum sýslunnar: Vindhælishreppi, Engihlí ðarhreppi, Svínavatnshreppi, Torfalækjarhreppi, Sveinstaðahreppi, Ashreppi og Þverárhreppi. Menn þeir í hinum 6 hreppum sýslunnar, sem fund- arboðendurnir höfðu skrifað, höfðu sent svör, nema úr Fremri-Torfustaðahreppi, þaðan hafði ekkert svar komið. I Bólstaðarhlíðarhreppi hafði verið haldinn fundur, til Jón Guðmundsson Nefndan dag, 16. des., mættu

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.