Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Qupperneq 35

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Qupperneq 35
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 81 legan í augum félagsmanna, og mátti á þessum fundi sjá þess glögg merki. Eftir nokkrar umræður á fundinum, kom fram tillaga frá Sigurði á Iiúnsstöðum, að fela væntanlegri stjórn fé- lagsins, að leyta fyrir sér, um að fá viðunandi tilboð um vörur, frá verslunum á Blönduósi, og ef það ekki gengi, þá að reyna að útvega einhvern umboðsmann annan en Zöllner. J. G. Möller kaupmaður á Blönduósi, var staddur á fundinum, og tjáði hann sig fúsan til að láta félagið fá einhverjar ákveðnar vörur, sem það pantaði fyrir nýár, og að þær vörur kæmu að vorinu t. d. í maí, og að láta þær með því verði, sem hann ákvæði þegar vörurnar væru komna. Annað tilboð kvaðst hann ekki geta gjört. Verslunarstjóri Carl Höepfnersverslunar, sem einnig var þá strax leitað til, kvaðst ekkert tilboð geta gjört. Var svo áðurnefnd tilaga Sigurðar á Húnstöðum bor in upp og feld með 4 atkvæðum gegn 2, en samþykt að reyna að fá vörur frá L. Zöllner. Á fundi þessum voru samþykt lög og reglur fyrir fé- lagið til bráðabirgða sem næst samhljóða lögum og regl- um Kaupfélags Skagfirðinga. I stjórn félagsins voru kosnir: Formáður: Þorleifur Jónsson alþrn. á Syðrilöngunrýri. Meðstjórnendur: Benedikt Blöndal í Hvamrni og Árni Þorkelsson á Geitaskarði. Stjórninni var heimilað að taka lán fyrir félagsins hönd alt að 2500 kr. gegn veði í Geitaskarði, sem eig- andinn bauðst til að lána félaginu, gegn því að einn mað- ur úr hverri deild félagsins, ábyrgðust einn fyrir alla og allir fyrir einn, að hann biði ekkert tjón af veðsetning- unni. Skyldi láni þessu fyrst og fremst varið til að kaupa uppskipunarbát, lausabryggju og nokkuð af ábreiðum (presenningum) til að breiða yfir vörur. Afganginum af láninu skjddi varið til hússbyggingar á Blönduósi norðan Blöndu, á þeim stað, sem stjórn félagsins þætti hentugastur. 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.