Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 39

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 39
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 85 var kr. 51,79. Sauðir: Meðalverð kr. 11.46. Léttasta kind 105 p. d. kr. 9.61. Þyngst kind 152 p. d. kr. 16.66. Þrátt fyrir það þó verðið væri ekki hærra en þetta, þá lifnaði þó tölvert yfir félaginu 3ja árið. Þá bættist líka við ein deild Þorkelshólshreppsdeild, og hafði hún mikil viðskifti það ár. Alls fékk félagið þá útlendar vör- ur fyrir rúmlega 16000 krónur, og í peningum fengu fé- lagsmenn aðrar 16000 krónur. Af íslenskum vörum lét félagið þetta ár: 101 hross. Meðalverð- þeirra varð kr. 55.48, og var það hærra en árið áður. 2272 sauðkindur. Meðalverð kr. 12.10. Léttust kind 103 p. d. kr 9.72. Þyngst kind 158 p. d. kr. 19.32. Á aðalfundi félagsins 1898 liafði formaður sett á dag- skrá fundarins húsbyggingarmálið, en þegar á fundinn kom, álitu flestir fundarmenn það fjarstæðu að ráðast í slíkt stórræði eins og verslunarhorfur væru þá, svo að formaður strikaði það út af dagskránni, án þess að það væri formlega borið upp á fundimn, því hann mun ó- gjarnan hafa viljað láta fella það, en sem fyrirsjáanlegt var að mundi verða gjört, ef það væri borið undir at- kvæði á þeim fundi. Á deildarfundi í Svínavatnshreppi, eftir að kunn urðu afdrif þessa máls á aðalfundinum, kom til tals hvort ekki væri gjörlegt fyrir þá deild eina að ráðast í húsbyggingu á Blönduósi, til þess að geta látið inn vörur sínar, þar sem margir pöntuðu svo mikið, að þeir gátu ekki flutt það í einni ferð. Bauðst þá Jón Gfuðmundsson á Guðlaugsstöð- um, til þess að lána deildinni veð fyrir peningaláni, ef hún vildi ráðast í að koma upp húsi í þessu augnamiði, og var því tekið þakksamlega, og ákveðið að byggja húsið. Var svo Jóni á Guðlaugsstöðum og formanni fé- lagsins Þorleifi Jónssyni falið að sjá um að hús þetta kæmist upp. Keyptu þeir svo timbur og annað byggingar- efni norður á Sauðárkróki og víðar, og létu svo byggja 12+10 álna timburhús, og var byrjað á því 9. maí, og því lokið 15. júní 1898. Kom hús þetta í góðar þarflr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.