Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Qupperneq 40

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Qupperneq 40
86 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. þegar aðalvörupöntun félagsins kom seint í þeim mánuði, því þá var stórrigning þegar vörurnar komu í land, og voru því allar þær vörur félagsins, sem unt var, látnar strax inní húsið, og þannig forðað frá fyrirsjáanlegum skemdum. Það ár borgaði félagið Svínavatnshreppsdeild kr. 60.50 í leigu fyrir afnot sín af húsinu. Á aðalt'undi félagsins 23. Janúar 1899 var svo samþykt, að félagið keypti liúsið með tilkostnaðarverði, eftir endurskoðuðum byggingarreikningi. Árið 1899 færðist töluvert líf í félagið, og bættust þá við 5 deildir þ. e. Vindhælishreppsdeild, 2 deildir í Þverárlireppi, Kirkjuhvammshreppsdeild og Ytri-Torfustaða- lireppsdeild, og auk þess Fremi'i-Torfustaðahreppsdeild, sem ekki pantaði þó neinar vörur, en aðeins peninga, og lét aftur sauði í félagið. Ennfremur skiftu þá við félagið utan deilda þeir Magnús Steindórsson í Hnausum og Árni Á. Þorkelsson á Geitaskarði fyrir sig og Kvennaskólann. Þetta ár skiftu því 12 deildir við félagið, þar af 11 sem pöntuðu vörur. Vörur sem félagið fékk þetta ár voru um kr. 41000.00, og peninga fengu deildir félagsins um kr. 17000.00. Þess- ar vörur komu á Iiólanes, Blönduós og Hvammstanga, enda skiftu þá allir hreppar sýslunnar við félagið nema Bólstaðarhlíðarlireppur og Staðarhreppur. Af íslenskiun vörum sendi félagið út þetta ár 398 hross og 2614 sauðkindur, varð verð á því hvorttveggja mjög líkt og árið áður. Auk þess sendi félagið út það ár nokkuð af ull, æðardún og selskinnum. Til 'orða hafði komið' í byrjun árs þessa, að stofna söludeild samhliða pöntunardeildinni, og stjórn félagsins verið falið að undirbúa það mál, af því að ár þetta var sæmilegt verslunarár. Þá setti formaður á deildarreikn- ingana. uppá væntanlegt samþykki aðalfundar 2°/0 auka- gjald á innkaupsverð pantaðrar vöru til söludeildarsjóðs og var það hugsun hans, *að þetta yrði eign hvers viðskifa- manns, og að með þessu mætti smám saman safna sæmi-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.