Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 43

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 43
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 89 deilda tölvert minni, svo verslunarumsetning varð lítið meiri eða um kr 29000.00. Samkvæmt ákvörðun aðalfundar, leitaði formaður fyrir sér þetta ár, með að reyna að fá annan umboðs- mann en Zöllner til þess að fá samanburð, og sérstaklega leitaðist hann við, að fá Zöllner eða einhvern annan, til að kaupa hér sauði, og aðra íslenska vöru, svo að félags- menn þyrftu ekki að bera ábyrgð á útflutningnum. Til- raun þessi fór svo. að enginn vildi kaupa hér innlendar vörur af félaginu. Stórkaupmenn í Reykjavík, sem leitað var til með viðskifti Ásgeir Sigurðsson og TJitlev Thom- sen neituðu viðskiftum við félagið, en Jakob Gunnlögs- son stórkaupmaður í Kaupmannaliöfn tjáði sig fúsan, að skifta við félagið þannig, að útvega því útlendar vörur, og selja fyrir það íslenska vöru. Aftur taldi liann mikil vandkvæði á því, að lána því nokkuð til muna, þó um stuttan tíma væri að ræða, og auk þess tók hann töluvert Iiærri umboðslaun heldur en Zöllner, svo að þetta ár skifti félagið eingöngu við Zöllner, eins og það hafði gjört frá byrjun. Á aðalfundi félagsins þetta ár, kom fram krafa frá hlutaðeigandi deildum, um það að félagið léti byggja vöruhús á Hvammstanga og Hólanesi, og var því tekið vel, en ekki varð af íramkvæmdum á því ári- Af íslenskum vörum var flutt út þetta ár sömu vöru- tegundir og árið áður, og verðið á þeim mjög svipað, nerna á hrossum sem varð nokkru hærra, eða að meðal- tali kr. 60.44. Árið 1902 á aðalfundi félagsins 27. janúar, var á- kveðið, að hætta við útflutning á lifandi sauðfé, en að flytja út saltkjöt í þess stað, og sömuleiðis að flytja út saltfisk. Vörupöntun varð tölvert rneiri en árið áður. Þetta ár kom félagið upp vöruskúrum á Hvamms- tanga og Hólanesi og kostaði Hvammstangaskúrinn kr. 480.53, og Hólanesskúrinn kr. 275.72. Þetta ár sendi fé- lagið ekki út sauðfé, en sendi út saltkjöt og varð verðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.