Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Qupperneq 50

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Qupperneq 50
96 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. Þetta ár var gert við timburskúr félagsins, sem bygð- ur var árið 1906, og þar útbúin sölubúð fyrir söludeildina og varð formaður félagsins, Jónatan J. Líndal einnig sölu- stjóri. Þessi aðgerð á skúrnum kostaði 400 krónur. A þessu ári var stofnað sérstakt sláturfélag og nefnt „Sláturfélag Austur-Húnvetninga“, undir sömu stjórn og Kaupfélag Húnvetninga, en með algerlega aðskildum reikn- ingum, og hafði stofnun þess staðið til í 2 ár. Ymsir menn sem stóðu utan við kaupfélagið höfðu haft þetta slátur- félagsmál til meðferðar, en treystust ekki að lokum að koma því í framkvæmd. Tók þá Kaupfélagið málið að sér. En til þess að fá sem flesta í þann félagsskap, var það ráð tekið, að liafa það sérstakt félag, því að á þeim tíma voru margir bændur á félagssvæðinu, sem voru frá- hverfir kaupfélaginu, og mundu alls ekki hafa skift við það með sláturfé sitt, þó að það hefði rekið slika starf- semi. En til þess að spara sem mest tilkostnað, og til þess að Kaupfélagið gæti haft sem fullkomnust umráð yfir afurðunum, var sama stjórn sett yfir bæði félögin. Sem sjálfsögð afleiðing af stofnun Sláturfélagsins var það, að síðan hefir Kaupfélagið ekki flutt út sláturfjár- afurðir, en félagsmenn borgað úttekt sína við Kaupfé- lagið með ávísunum á Sláturfélagið, að svo miklu leyti, sem þeir ekki hafa haft annan gjaldeyri. Þetta ár, þegar Sláturfélagið var stofnað, og sölu- deildin tók fyrst verulega til starfa, sáu kaupmenn greini- lega hvert stefndi. Þeir gjörðu því ítrustu tilraun til þess að eyðileggja þær stofnanir strax í byrjun, og buðu óvana- lega góð verslunarkjör. Seldu útlendu vörurnar með mjög vægu verði, og keyptu sláturfé með svo liáu verði, sem frekast var hægt að hugsa sér að þeir yrðu skaðlausir af, eða jafnvel hærra. Þrátt fyrir þetta urðu þó viðskiftin við félögin þetta ár nokkuð betri en við kaupmenn, og þegar þetta ár var liðið munu kaupmenn ekki hafa treyst sér til að halda þeirri stefnu áfram, eða að minsta kosti urðu viðskiftin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.