Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Qupperneq 52

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Qupperneq 52
98 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. félagið, og nokkuð aukið við innbyggingu steinhússins. Þó var sölubúðin enn þetta ár í timburskúrnum. Hross og ull, sem félagið sendi út, seldist vel. Öll þessi 15 ár frá því félagið var stofnað, skifti það því nær eingöngu við L. Zöllner og var það oftast skuld- laust við hann um áramót, ef ekki lágu hjá honum óseldar vörur, sem félagið átti, og í árslok 1910 átti félagið inni hjá honum rúmlega 20.000 krónur en aftur skuldaði það þá bönkum innanlands um 15.000 krónur og félagsmenn áttu inni hjá því um 15.000 krónur, en útistandandi skuldir hjá félagsmönnum voru rúmlega 5.000 krónur. í ársbyrjun 1911 færðist L. Zöllner undan því, að verða áfram umboðsmaður félagsins, nema því að eins að bæði félögin, K. H. og S. A. H., skuldbindu sig til að láta hann selja allar sínar framleiðsluvörur, en þetta vildu þau ógjarnan gera. Pélögin sömdu því við C. Mauritzen í Leith, og var hann að öllu umboðsmaður félagsins það ár, og skiftu þá enn sömu deildir við pöntunardeildina og jókst umsetning þá nokkuð. Söludeildin seldi vörur fyrir nál. kr. 30,000.00. Ágóði af þeirri verslun varð 9°/0. Á þessu ári var útbúin sölubúð í steinhúsi félagsins, og iieiri herbergi fullgerð. íslenskar vörur, sem félagið sendi út, seldust sæmi- lega. Árið 1912 jókst vörupöntun mikið, enda bættust þá við tvær deildir, því að í Torfalækjarhreppi reis þá upp deild í þriðja sinn, og Bólstaðarhlíðarhreppur, sem þá var hættur viðskiftum við kaupfélag Skagfirðinga, byrjaði nú viðskifti við K. H., og hafa allir hreppar austursýslunnar, að Vindhælishreppi undanskildum, haft viðskifti við fé- lagið síðan. Söludeildin seldi þetta ár vörur fyrir tæplega 30.000 krónur, og varð ágóði af þeirri verslun 9°/0. Þetta ár var deildunum í Þverárhreppi, Ytri-Torfu- staðahreppi og Kirkjuhvammshreppi, sem eins og áður var getið, voru fyrir nokkrum árunr hættar viðskiftum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.