Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Qupperneq 62

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Qupperneq 62
108 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 10 sauðir 50 kg. hver kr. 11,49 kr. 114,90 10 — 55 — — — 13,87 — 138,70 10 — 60 — — — 16,42 — 164,20 kr. 417,80 Frádr^gst rekstrarkaup o. fl. kr. 6,00, og var- an það ár sbr. töfluna kr. 359,60 — 365,60 Þá hefði hann fengið mismuninn í peningum kr. 52,20 Hefði hann lagt nefnda sauði inn hjá kaup- mönnum, eða kjöt og gærur af þeim, (því þá tóku þeir ekki fé á fæti), má ætla að þeir hefðu gert 24 kg. kjöt hver að meðaltali eða 720 kg. alls og 4,5 kg. gærur eða allir 135 kg., þá hefðu viðskifti hans við verslanir orðið á þessa leið. Utlenda varan nam þ. á. hjá versl. kr. 517,70 Innl. 720 kg. kjöti kr. 0,32 (sem var hæsta verð á kjöti þ. á.) kr. 230,49 Innl. 135 kg. gærur kr. 0,40 — 54,00 ----------— — 284,40 Skuld við verslanir kr. 233,30 Þá hefði bóndinn átt slátur og mör úr 30 sauðum í búi sínu, sem hefði ekki verið eins mikils virði og nam því sem meira fékst fyrir sauðina hjá félaginu en versl- unum. Það var því líka hagur þetta ár að láta sauðina til félagsins, samanborið við það að láta þá til verslana. Aríð 1899 var kaupfélagið ekki enn farið að flytja út saltkjöt eða gærur. Þó var töluvert farið að þrengjast um innflutning á lifandi fé til Englands. Það ár voru ekki teknir léttari sauðir en 103 pd. til útflutnings, og meðal- þyngd þeirra því töluvert meiri en árið 1896. Hefði sami bóndi þá látið 30 sauði til félagsins sem hefðu verið 5 kg. þyngri hver en sauðir hans 1896 og auk þess 60 kg. vor- ull og 10 kg. haustull, þá hefðu viðskifti hans við félagið orðið þannig: 10 sauðir 55 kg. hver kr. 10,40 10 — 60 — — — 12,05 kr. 104,00 120,50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.