Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Qupperneq 63

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Qupperneq 63
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 109 10 — 65 — — — 13,86 — 138,60 60 kg. hvít vorull kr. 0,98 — 58,80 10 — — haustull kr. 0,78 — 7,80 kr. 429,70 Prá dregst rekstrarkostnaður kr. 6,00 og út- lenda varan kr. 374,34 — 380,34 Þá hefði hann fengið í peningum frá fél. þ. á. kr. 49,36 Þetta ár er kjötverð hjá kaupmönnum 24—36 aur. kg. Má því ætla að 10 sauðirnir hefðu ekki haft þá kjötþyngd, sem þurfti til að ná liæsta verði, því sauður með 55 kg. lifandi þunga gerir naumast yflr 24 kg. kjöt. Þá hefðu viðskiftin við verslanir með sömu vöru orð- ið á þessa leið: Vöruúttekt bóndans 1899 nam samkv. töflunni kr. 521,40 Innl. 10 kroppar kjöt 240 kg. kr. 0,32 kr. 67,80 — 20 — — 540- 0,36 — 194,40 — 30 gærur 150 kg. kr. 0,44 — 66,00 — 60 kg. hvít vorull kr. 1,00 — 60,00 — 10 — — haustull kr. 0,70 — 7,00 ----- — 395,20 Skuld við verslanir kr. 126,20 Þar sem bóndi liefði ekki fengið nema kr. 34,50 meira fyrir sauðina hjá fjelaginu en kjöt og gærur af þeim hjá verslunumj þá virðist að réttast hel'ði verið fyrir hann að taka útlendu vöruna hjá fjelaginu og láta sauðina, eða afurðir þeirra til kaupmanna fyrir peninga og borga fé- laginu með þeim. En þetta var hvorki félagslegt né auð- velt; því um þetta leyti auglýstu verslanir og skrifuðu framan á viðskiftabækur sumra viðskiftamanna sinna þetta: „Renta ■ af verslunarskuldum verðuf tekin framvegis. Pen- ingar lánaðir eða gegn vöi’uinnleggi fást ekki nema með sérstöku prósentugjaldÞ. Þá var líka samkepni við félag- ið byrjuð á þeim grundvelli að borga talsvert hærra fyrir kjöt af því fé sem mest var hæft til lifandi útflutnings en kjöt af öðru fé. Arið 1902 flutti kaupfélagið út ull og saltkjöt auk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.