Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Page 64

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Page 64
110 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. annars. Ef gert er ráð fyrir að bóndinn hefði látið til fé- lagsins þetta ár eftirgreinda vöru, hefðu viðskiftin orðið þannig: 100 kg. hvít vorull 1. fl. kr. 1.23 kr. 123,00 20 — — haustull kr. 0,80 — 16,00 600 — kjöt 1. flokks kr. 0,36,5 — 219,00 70 - — 2. — — 0,34 — 23,80 kr. 381,80 Það ár var útlenda varan hjá félaginu kr. 381,60 og var hann því skuldlaus við það. Sama ár hefðu viðskifti bónda við verslanir orðið þannig: Utlend vara samkv. töflunni kr. 532,90 Innl. 100 kg. hv. vorull 1. fl. kr. 1,10 kr. 110,00 — 60 kg. hv. haustull kr. 0,90 — 18,00 — 670 kg. kjöt kr. 0,40 — 268,00 ---- — 396,00 Skuld við verslanir kr. 136,90 Þetta ár hefi eg ekki fundið nema sama verð á öllu kjöti hjá kaupmönnum. Samkv. þessu hefðu verslanir ekki þurft að láta nema 25,6°/0 afslátt af útlendu vörunni, til þess að gefa jafngóð kjör og félagið, þegar tekið er tillit til sölu á innlendu vörunni líka, ef ekkert tillit er tekið til þess að af viðskiftum bónda við félagið safnaðist þetta ár, eins og altaf, ofturlítið í varasjóð félagsins, sem er eign eftirkomendanna. Arið 1905 fórst sauðaútflutningur félagsins fyrir. Þá tók það til útflutnings ull, kjöt og gærur auk hrossa o. fl. Hefði bóndi látið það ár til félagsins sömu vöru og 1902 og bætt við kg. gærur hefðu viðskiftin orðið þannið við félagið: 100 kg. hvít vorull nr. 2 kr. 1,73 20 — — haustull kr. 1,12 600 -— kjöt 1. fl. kr. 0,36 70 — — 2. fl. — 0,32 100 — gærur kr. 0,82 kr. 173,00 24,40 — 216,00 22,00 — S2,00 kr. 517,80

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.