Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 66
112 Tímarit íslenskra samvinnufélaga.
Uttekin útl. vara samkv. töflunni kr. 519,30
Innl. 100 kg. hv. vorull kr. 1,10 kr. 110.00
— 20 — haustull kr. 0,70 — 14,00
— 15 sauðir á fæti 53 kg. hver
= 795 kg. kr. 0,26 — 206,70
— 22 dilkar á fæti undir 40 kg.
samt. 719 kr. 0,21 — 150,99
— 3 dilkar á fæti yfir 40 kg.
samt. 135 kr. 0,23 — 31,05
— 512,74
Skuld við verslanir kr. 6,56
Verslanir hefðu ekki þurft að slá nerna tæpl. 3,5°/0 af
útl. vörum sínum, þessum sern hér eru tilgreindar, til þess
að gefa bónda jafngóð viðskifti og verslun við söludeild
kaupfélagsins, og ekki nema l,3°/0 til að jafnast á við við-
skifti við pöntunardeildina. Að rekja orsakir til þessa gíf-
urlega munar, sem var þetta ár samanborið við verslanir
ætla eg ekki í þetta sinn.
Eg liefl reynt að gera sem allra rjettastan samanburð
á því að skifta við kaupfélagið og verslanir og hafl mér
mistekist það á einhvern hátt er það ekki viljaverk. Setti
mér upphaflega að taka 3. hvert ár til samanburðar án
tillits til þess hvort félagið það ár þyldi betur eða ver
samanburðinn.
Másstöðum, 14. febr. 1922.
Jón Kr. Jónsson.