Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1918, Page 30

Andvari - 01.01.1918, Page 30
XXVI Tryggvi Gunnarsson. [Andvari. ferðum og leiddi það til þess, að þær hófust, reynd- ar ófullkomnar, næsta ár, 1876. Þessu máli hjelt hann vakandi allan sinn þingsetutíma í það sinn, og urðu strandferðirnar alt af tíðari og fullkomnari, og átti hann mestan þátt í samningu ferðaáætlana skipanna. Á þingi 1875 átti hann, að því er hann segir sjálfur, frumkvæði að því, að Jóni Sigurðssyni voru veitt heiðurslaun. Er þetta án efa rjett, því enginn þekti þau árin betur fjárhag Jóns, en Tryggvi, og er það nú komið á daginn, að hann bjargaði Jóni frá gjald- þroti, og telurTryggvi það með sínum beztu verkum, sem það líka var. Hjer er ekki rúm til að fara nákvæmlega út í hina löngu þingsögu Tryggva, heldur verður að láta nægja, að drepa á hið helzta. Á þingi 1879 var hann kosinn í byggingarnefnd alþingishússins, og stóð hann fyrir innkaupum til hússins, einkum áhalda- og innanhússmuna; gerði hann þetta með venjulegri ósjerplægni, og sparaði með því landinu mörg þúsund krónur. Að gagnfræðaskóli komst upp á Norðurlandi, á Möðruvöllum, átti hann einnig drjúgan þátt í. í því máli stóðu Norðlendingar eins og einn maður, svo sigur þess verður ekki talinn fremur einum en öðr- um til gildis. Innkaup til bygginga.r þess skóla ann- aðist Tryggvi og að öllu leyti. Fyrst framan af var Tryggvi frjálslyndur í betra lagi, en er á leið, einkum eptir andlát Jóns Sigurðs- sonar, gerðist hann íhaldssamari; kom það einkum fram á ýmsum svæðum viðskiptalífsins, þannig var hann gallharður gegn búsetu fastra kaupmanna hjer á landi, og gegn fjölgun verzlunarstaða. Þetta síðara stafaði aðallega af því, að hann vildi vera viss um,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.