Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1918, Síða 148

Andvari - 01.01.1918, Síða 148
106 Austan hafs og vestan [Andvari. lausum fróðleiksbitum, því meira mundi hann megr- ast andlega. Þetta er mönnum fullljóst, ef lil vill ljósara í þessu landi (Bandaríkjunum) en nokkru öðru, af því að hér heíir verið hugsað og ritað og rætt meira um uppeldismál á síðari árum, en í nokkru öðru landi. Aðaluppeldisstefnan í þessu landi er, ekki að leggja aðaláherzluna á fróðleikstroðning, heldur að leitast við að mynda ýmsar góðar venjur hjá nemendunum. Börnum og unglingum veitist lélt að venjast á hvað sem er. Framkoma fullorðna mannsins fer ekki eftir þvi, hve mikið hann veit, heldur eftir því, á hvað hann hefir vanið sig á meðan hann var ungur. — Börnunum er kent, í fyrsta lagi að venja sig á að hugsa sjálfstætt, ekki að gleypa aðfengnar hugsanir ótuggnar; í öðru lagi er þeim kent að venja sig á að greina aðalatriðin í námsefninu frá aukaatriðum, og raða þessum aðalatriðum skipulega í hugann sam- kvæmt innbyrðis skyldleika þeirra, í þriðja lagi er þeim kent að nota þekkingu sina, því að enginn getur kallað þá þekkingu eign sína, sem hann kann ekki að nola; í fjórða lagi eru viss alriði námsins æfð svo vel, að nemandinn geti gripið lil þeirra, hve nær sem þarf, með öðrum orðum, þau eru gerð að vana. Það má binda þessi fjögur atriði i einni setn- ingu, sem sé; börnunum er kent að nema. Það er komið í veg fyrir, að þau venjist á rangar aðferðir og leitast við að gera þau svo sjálfbjarga, að þau þurfi ekki annars við, því að ekki getur hann fylgt þeim i gegnum lífið, lil þess að hugsa fyrir þau. Eg býst við, að þetta, sem eg hefi nú lýst, sé það sem fyrirlesarinn kallar vinnuvísindi í harnaskólunum, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.